2008-11-02
Krefjumst lýðræði á Íslandi
Það kerfi sem mótar uppbyggingu valds á Íslandi í dag er ólýðræðislegt. Þetta speglast vel í þeim vanmætti sem almenningur finnur fyrir þegar hann horfir upp á valdhafa rústa velferð þjóðar, afneita eigin ábyrgð og sitja síðan sem fastast á valdastóli.
Það þarf því að setja það á oddin að breyta kerfinu. Móta nýtt skipulag kosninga, efla þrískiptingu valds og efla hugarfar sem felur í sér að stofnanir hins opinbera eigi að þjóna fólkinu. Gagnsæi í athöfnum valdhafa þarf að auka. Þeir sem hafa völdin hafa þau í umboði þjóðarinnar og því eiga þau ekki að þurfa að leyna þjóðina neinu.
Grundvallar formgerð samfélagsins þarf að koma til endurskoðunnar. Nýjar hugmyndir þurfa að öðlast brautargengi. Það þarf að byggja upp varnir gegn einstaklingshyggju, sjálfsskömmtunum og vinavæðingu.
Það þarf fólk í framvarðarlínu sem hægt er að treysta.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:33 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 578590
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 41
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú bendir á kjarna málsins.
Magnús Sigurðsson, 2.11.2008 kl. 14:28
Kerfisbreytinga er þörf það er alveg satt. Við verðum að afmá það kefti sem getur viðhaldið sjálfu sér á meðan það hirðir bestu bitana fyrir sig og sína.
Aðrir geta étið það sem úti frýs að þeirra mati.
Það mun kveða við annan tón í kosningabaráttunni. Ekki gerast þá auðtrúa við verðum að láta breytingarnar verða að veruleika.
Ísland er spillt land eins og það er.
Vilborg Traustadóttir, 2.11.2008 kl. 15:34
Sammála! Ég reikna með að þú sést líka að tala um að menn og konur verði að taka ábyrgð á gjörðum sínum og yfirgefa stólana sína ef það gerist t.d. sekt um „einstaklingshyggju, sjálfsskömmtunum og vinavæðingu.“
Rakel Sigurgeirsdóttir, 2.11.2008 kl. 15:39
Það þarf að efla hugarfar sem lítur á „einstaklingshyggju, sjálfsskömmtunum og vinavæðingu“ með skömm. Gott siðferði þarf að eiga upp á pallborðið við mat á hæfni einstaklinga. Þeir sem vilja græða MIKIÐ eiga ekki erindi í opinbera stjórnsýslu.
Eins og staðan er í dag slást gráðugir einstaklingar um frama í stjórnmálum og stjórnsýslu. Þetta er að draga allan mátt úr þjóðfélaginu.
Hæfni einstaklinga til þess að gegna þessum störfum hefur verið aukaatriði um langt skeið. Mistök eru daglegt brauð í skjóli valdaklíkunnar.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 2.11.2008 kl. 15:53
Heyr, heyr!
Rakel Sigurgeirsdóttir, 2.11.2008 kl. 19:34
Alþingi virðist hafa ósköp lítil völd, og virkar frekar eins og sjoppa eða afgreiðsla fyrir lög sem búin eru til hjá ríkisstjórninni og ráðuneytunum.
Þannig átti þetta ekki að vera, heldur átti ríkisstjórnin að sjá um rekstur stofnanna ríkisins en ekki að hafa svona allsherjar vald eins og nú er og Þingið átti að fjalla um og setja lög af eigin frumkvæði. Þetta kemur vel fram í því að þingmannamál fá nánast aldrei framgang á Alþingi, en stjórnarfrumvörp eru undantekningarlaust samþykkt.
Því miður er Alþingi orðið valdalaus kjaftasamkoma.
Sveinn hinn Ungi (IP-tala skráð) 2.11.2008 kl. 22:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.