Það er mjög undarlegt að ekkert er verið að aðhafast í þeim gríðarlega alvarlegu málum sem komið hafa upp á yfirborðið síðan bankarnir urðu gjaldþrota. Eru einhverjir í raun að rannsaka eitthvað eða er bara verið að tala um hlutina? Jú nú er Valtýr að kortleggja. Já og Björn Bjarna er að koma upp herliði til þess að hægt verði að verja glæfraliðið þegar almenningur fer að fatta hvað er á ferðinni og verður með uppsteyt.
Hegðun yfirvalda má túlka sem áhugaleysi eða samsekt. Hafa yfirvöld ekki áhyggjur af hegðun glæframanna, eru þeir kannski á móti því að þeir verði kallaðir til ábyrgðar eða jafnvel það sem verra er, eru þeir kannski svo flækir í málin að þeir geti sig hvergi hreift? Stjórnmálamenn hvarta yfir tortryggni almennings en hver sá sem ekki er tortryggin hefur ekki fylgst mikið með því sem hefur verið að gerast.
Það hefur hvílt mikil leynd yfir því hverjir hafa lagt fjármagn í kosningasjóði sjálfstæðisflokks gegn um tíðina. Sjálfstæðisflokkurinn hefur sýnt hvers konar gagnsæi andstöðu sem auðvitað vekur spurningar. Hvers vegna þessi leynd? Hvað eru menn að fela?
Menn tala eins og þessi leynd sé sjálfsögð en hún er það ekki. Hún er það ekki vegna þess að þessir aðilar hafa borið ábyrgð á velferð þjóðarinnar. Velferð sem hefur verið fótum troðin með þeim afleiðingum að þjóðin er orðin stórskuldug, ójöfnuður mestur í hinum vestræna heimi og orðspor þjóðarinnar og ráðamanna sjálfra ónýtt.
Er ekki kominn tími til þess að þessir menn pakki saman. Þeir sinna störfum sínum ekki af heilindum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:20 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 578525
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
við þurfum að losna við allt þetta lið. Hvað gerist ef allur almenningur segir sig úr flokkunum.....þá verða þeir varla til lengur....og deyja
Hólmdís Hjartardóttir, 5.11.2008 kl. 22:51
Það er greinilega mikið að og mikið í uppsiglingu fyrst Björn Bjarnason er að "vígbúast". Ég held að þetta þýði eitthvað meira en að uppsagnir taka gildi um áramót. Það er eitthvað svoooo dirty á ferðinni í þessum bankamálum....Hvers vegna eru allir þessir menn með lífverði?
Hvað halda þeir að við séum?
Morðingjar?
Það eru margir mjög reiðir en ég held að fáir grípi til slíkra örþrifaráða að reyna að vinna þeim mein og rústi þar með öllu lífinu fyrir sér og sínum í leiðinni.
Ekkert er þess virði.
Það sem við viljum eru UPPLÝSINGAR!
Vilborg Traustadóttir, 6.11.2008 kl. 00:09
Já skortur á upplýsingum veldur óvissu og kvíða en leynd veldur tortryggni
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 6.11.2008 kl. 00:26
Það er alla vega talsverður beygur í mér. Svo virðist það vera þannig að því meira sem þú stelur því minni líkur eru á að þú verðir tekin. Ísland í dag.
Arinbjörn Kúld (IP-tala skráð) 6.11.2008 kl. 01:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.