Fréttir fyrir þá sem töpuðu á peningamarkaðsbrétum Landsbankans.
Það er ljóst að þegar stór hluti starfsemi Landsbankans hefur verið lögð niður og starfsmönnum sagt upp minnkar þörf bankans fyrir húsnæði og húsbúnað sem ekki var skorinn við nögl í Landsbankanum.
Landsbankinn mun leggja verkefninu "Torgið-viðskiptasetur" til húsnæði og alla aðstöðu í skrifstofurými bankans að Austurstræti 16.
Þetta væri afskaplega stórmannlegt af Landsbanka ef ekki væri svo að hann er að höndla með annarra manna peninga.
Mörgum þeim sem urðu fyrir því að bankinn hirti af þeim 30% sparifjárs mun þykja nokkuð undarlegt að bankinn skuli nú vera að gefa öðrum aðilum verðmæti. Gott að styrkja góðan málstað en helst ekki með annarra manna peningum en margir þeirra sem tapað hafa peningum máttu illa við að missa þá.
Væri ekki eðlilegra að mynda hlutafélag um eignir sem Landsbankinn þarf ekki að nota lengur og senda þeim sem töpuðu á peningamarkaðsbréfum hlut í samræmi við tap þeirra hlutfallslega. Réttmætir eigendur gætu þjá sjálfir tekið ákvörðun um það hvernig nýta megi eignir félagsins.
Þessi framkvæmd er kostuð af afmörkumðum hóp í samfélaginu. Þessi hópur er ekki valinn eftir sanngjörnu módeli og hann er ekki spurður um leyfi.
Kerfisbundnar lygar voru í gangi í Landsbankanum til þess að véla sparifjáreigendur til þess að leggja innistæður sínar inn á peningamarkaðsbréf.
Yfirgangurinn í gjörðum þessa skríls er slíkur að hann gengur fram af fólki. Halda þessir menn að enginn taki eftir því sem þeir eru að gera? Gilda engar reglur um þessar gjörðir eða eru þær búnar til jafnóðum?
HVER ER AÐ RANNSAKA SVIKAMILLU PENINGAMARKAÐSBRÉFA NÚNA!
Burt með spillingarliðið
Frumkvöðlar í Landsbankanum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:14 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Feb. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég sagði hlutafélag um eignir sem réttir eigendur ráðstafi.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 6.11.2008 kl. 12:35
Þetta er spurning um forræði
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 6.11.2008 kl. 12:36
Er bankinn að gefa eitthvað af sínum eigum?? Er hann ekki að leggja til húsnæði og skrifstofubúnað, svo kemur fólk þarna inn með viðskiptahugmyndir og stofna fyrirtæki og borga leigu fyrir þá aðstöðu sem það fær.
Haraldur Haraldsson (IP-tala skráð) 6.11.2008 kl. 13:27
Ég skil þetta þannig að hann sé að gefa eftir leigu. Þetta á ekki að vera á hans forræði meðan að hann stendur ekki við sínar skuldbindingar við aðra.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 6.11.2008 kl. 13:33
Þér þætti sennilega súrt ef ég tæki húsið þitt og myndi leggja það til til styrktar einhverju sem mér þætti verðugt. Þér finnst líklega að það eigi að vera þinn réttur að ráðstafa þínum eignum. Þennan rétt er verið að taka af sparifjárseigendum.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 6.11.2008 kl. 13:35
Sá banki sem þú ert að tala um er ekki til lengur!! Hann er farinn á hausinn og kominn nýr banki með nýtt nafn, nýja kennitölu og nýja stjórn.
Þarna er verið að skapa atvinnu og það tel ég nu bara vera hið besta mál eins og staðan er í dag. Afhverju eiga skattborgarar að borga þetta til fulls fólk ákvað að leggja sína peninga í þessa sjóði sem buðu svona mikla vexti og það var kannski það sem fólk blindaðist af og gleymdi áhættuni sem því fylgir. En tel ég það bara flott og væri ég ánægður ef ég fengi 70-80 % frá gjaldþrota fyrirtæki.
Haraldur Haraldsson (IP-tala skráð) 6.11.2008 kl. 13:37
Það er nú ekki alveg hægt að líkja þessu saman.
Þú ráðstafaðir þínum peningum í þessa peningamarkapsjóði og með því ertu að lána bankanum peningana þína. Svo er það bara þannig að ef þú lánar einhverjum pening og hann getur ekki staðið við sínar skuldbindingar þá er hann gerður gjaldþrota og þú lýsir kröfu þinni í búið og svo færðu einhvern hluta þess tilbaka eða ekki neitt. Það tók enginn þessa peninga af þér og lagði þá þarna inn, þú gerðir það sjálf, og er þar með að reyna ávaxta þína peninga eins vel og hægt er, en á meðan ertu líka að taka áhættu.
Haraldur Haraldsson (IP-tala skráð) 6.11.2008 kl. 13:51
Nýji Landsbankinn yfirtók peningamarkaðbréfin alveg eins og hann yfirtók skuldir landsmanna. Eðlilegt að bankinn standi við sínar skuldbindingar áður en hann fera að gefa burt peninga.
Hvað gerir bankinn?
Hann rýrir inneign viðskiptamanna í peningamarkaðssjóðum
Hann hækkar vexti á lánum
Og gefur eignir
Þetta er rugl og á ekkert skylt við neitt sem getur kallast réttmætt lögmál
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 6.11.2008 kl. 14:32
Bréf sem voru verðlaus og það er seðlabankinn sem hækkaði stýrivextina ekki bankarnir. Þú ættir að kynna þér málin aðeins betur, auðvitað er það sárt að tapa peningum en svona er lífið og eg vorkenni fólki ekki neitt sem hefur rétt tapað um 20-30% af sínum sparnaði. Það er fólk þarna úti sem er að fara miklu verr útúr þessari kreppu. Svo koma nokkri einstaklingar sem settu peningana sína í áhættu sjóði og eru vælandi útaf því að það fékk ekki allt sitt til baka. Væri gaman að vita hversu mörg % af rýrnuninni sé ávöxtun af þessum bréfum.
Haraldur Haraldsson (IP-tala skráð) 6.11.2008 kl. 23:04
Haraldur hefur þú ekki tekið eftir því hver skipar í stjórn Nýja Landsbankans? Hefur þú ekki tekið eftir því hver situr í Seðlabankanum og hvernig hann er skipaður? Þetta er allt undan sama ranni. Þeir sem koma ekki auga á það eru á ráfi í þoku.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 6.11.2008 kl. 23:32
Það er bankastjórn seðlabankans sem ákveður stýrivextina og ég efa það að þeir séu að leika sér af því að hafa þá 18 % það er ástæða fyrir því að þeir eru svo háir, og er það til að koma í veg fyrir algjört hrun krónunar. En það er kannski það sem þú villt. Svo er það forsætisráðherra sem skipar í seðlabankanum en viðskiptaráðherra sem fer með viðskiptabankan. Það eru erfiðir tímar og það er ekkert gaman við það en það þarfað hugsa til langs tíma en ekki skammstíma. Við tökum öll þennan skell á okkur með einum eða öðrum hætti.
Haraldur Haraldsson (IP-tala skráð) 7.11.2008 kl. 00:11
Réttmæti þessara aðgerða er umdeilt
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 7.11.2008 kl. 00:17
Og þetta er ein og sama ríkisstjórn
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 7.11.2008 kl. 00:18
Það eru mörg þúsund manns að missa vinnuna núna Jakobína. Finnst þér eitthvað að því að aðstaða sem nú er laus og tölvur sem engin er að nota núna sé notað í atvinnusköpunarverkefni?
Flest þetta fólk þarf að finna sér vinnu við annars konar störf amk sér maður ekki í bráð að störf aukist í bankakerfinu.
Salvör Kristjana Gissurardóttir, 7.11.2008 kl. 08:55
Salvör ég segi hvergi að þeir megi ekki fá afnot af þessu húsnæði eða öðru húsnæði. það er ekki kjarni málsins. Kjarni málsins er: Hver á að hafa forræði yfir þessum eignum. Það er ekki erfitt að vera rausnarlegur með eigur annarra.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 7.11.2008 kl. 10:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.