Blaðamannafundur forsætisráðherra -burt með spillingarliðið

Forsætisráðherra hélt því fram á blaðamannafundi að rofa myndi til árið 2010 og vísaði í spár máli sínu til stuðnings. Hverjir hafa lagt fram þessar spár? Voru það hinir sömu og gerðu efnahagsspár fyrir árið 2008 eða var það kannski Tryggvi Herbertsson.

Mikil óvissa er um það sem framundan er og mikilvægt að hlustað sé á forsætisráðherra með gagnrýnum huga. Það sem framundan er ræðst mikið af því til hvaða aðgerða verður gripið og hverjum þær aðgerðir þjóna.

Björgvin fullyrti á fundinum að engum gögnum hefði verið eytt. Hvernig veit hinn ágæti ráðherra þetta. Senda menn honum tilkynningar þegar þeir eyða gögnum?

.....burt með spillingarliðið


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband