Businessmaður í ráðherrastól?

Nú berast þær fréttir að sérlegur norskur ráðgjafi forsætisráðherra sé hægri hönd Bjarna Ármanns í "business". Þetta styrkir kenningu mína um að stjórnmálamenn haldi að þeir séu businessmenn!

Burt með spillingarliðið!

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Thee

ZEITGEIST hljómar alltaf sannari og sannari.

Thee, 7.11.2008 kl. 23:11

2 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Já þetta er hrikaleg ósvífni

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 7.11.2008 kl. 23:15

3 Smámynd: Rakel Sigurgeirsdóttir

Hvers vegna í ÓSKÖPUNUM er það hægri hönd þess refs sem er sérlegur ráðgjafi forsætisráðherra?!?! Það að hægri hönd Bjarna Ármanns er ráðgjafi forsætisráðherra eða m.ö.o. það að forsætisráðherra þurfi siðlausan ráðgjafan eins mesta refs í íslensku viðskiptalífi til að aðstoðar við björgunaraðgerðirnar segir mér aðeins að það er eitthvað mikið glæpsamlegt í gangi. Tek þess vegna heilshugar undir með Thee!

Rakel Sigurgeirsdóttir, 8.11.2008 kl. 00:55

4 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Þetta er eins og að vera staddur inn í miðjum amerískum reyfara.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 8.11.2008 kl. 01:12

5 Smámynd: Rakel Sigurgeirsdóttir

Já, og honum alveg kolsvörtum!

Rakel Sigurgeirsdóttir, 8.11.2008 kl. 01:18

6 identicon

Okkar litla land gerist æ súrara með hverjum deginum. Sorglega fyndið að verða.

Arinbjörn Kúld (IP-tala skráð) 8.11.2008 kl. 01:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband