Heiðarleiki í veldi spillingar

Heilindi eru dýrkeyptur munaður í veldi spillingarinnar
mbl.is Rekin fyrir að segja ekki ósatt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

"Það er enginn svo minnugur að hann geti logið sér til gagns" gamalt kínverskt máltæki.

Vilborg Traustadóttir, 7.11.2008 kl. 23:31

2 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Já hann er góður þessi

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 7.11.2008 kl. 23:56

3 Smámynd: Friðrik Hansen Guðmundsson

Ekki var þessi gjörningur forráðamanna Sterling til að auka trúverðugleika íslenskra athafnamanna erlendis.

Friðrik Hansen Guðmundsson, 8.11.2008 kl. 00:05

4 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Nei og þetta er endalaus hít. Hver nýr dagur mætir okkur með nýjum spillingarmálum.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 8.11.2008 kl. 00:07

5 Smámynd: Rakel Sigurgeirsdóttir

 

„Græðgin er góð," sagði Gordon Gekko og ótrúlega margir tóku undir honum. Þeir sem hafa leitt íslensku þjóðina í þessar efnahagsþrengingar sem nú blasa við tóku undir með honum en til að vera svolítið frumlegir líka þá bættu þeir öðru við sem sagði: „Lygi er góð“. Þeir hafa notað lygina til að hylma yfir eigin verk og með öðrum og þannig hafa þeir skapað græðginni enn ákjósanlegri vaxtaskilyrði en áður.

Mig setur hljóða, Jakobína. Ég er sannfærð um það að ástæðan fyrir því að að sannleikurinn um það hvers vegna stjórnvöld neituðu að taka tillit til aðvaranna innlendra og erlendra sérfræðinga um yfirvofandi hrun og svo gjörninga í aðdraganda bankahrunsins þola illa dagsins ljós. En hvers vegna stígur enginn fram og segir sannleikann þegar afleiðingarnar eru ljósar! Mig grunar að það sé græðgin og systir hennar lygin sem valda því.

Þess vegna er ekki ósanngjarnt að segja að íslenska þjóðin er gíslar óprúttina glæpamanna sem hafa komið ár sinni svo vel fyrir borð að þeir sitja við stjórnvölin og telja að þeir komist upp með það sem þeir eru að gera þess vegna.

Rakel Sigurgeirsdóttir, 8.11.2008 kl. 00:48

6 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Já þetta er skelfilegt. Ég fæ stundum gæsahúð þegar ég sé andlit þessara manna á skjánum. Þegar GH segir við látum ekki kúga okkur þá meinar hann kannski "ekki glæpaklíkuna frá völdum".

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 8.11.2008 kl. 00:54

7 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Jakobína takk fyrir hjálpina í commenti á minni síðu, þar er að hefjast "milliríkjadeila" eða eigum við að segja "umræða" um framgöngu breta gegn okkur! Endilega HJÁLP! ;-)

Vilborg Traustadóttir, 8.11.2008 kl. 01:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband