2008-11-08
Við viljum íslensku leiðina
Ég hlustaði á Sigurbjörgu í miðbænum í dag þar sem hún varaði við finnsku leiðinni. Ég vil leggja áherslu á það að við verðum að velja BESTU LEIÐINA.
Sofandaháttur, nýyrðasköpun og vígvæðing leysir ekki vanda okkar í dag. Það þarf að koma ríkisstjórninni í burtu hvernig sem það er gert. Hún starfar ekki lengur í okkar umboði.
Það eru til leiðir sem munu milda ástandið og nefni ég hér nokkrar
- Jöfnunaraðgerðir sem miða að því að taka af þeim sem bera of mikið úr bítum og færa til þeirra sem líða mikinn skort. ÞETTA ER HÆGT.
- Forgangsraða í stjórnsýslunni þannig að það sem varðar heilsu og uppeldi barna hafi forgang.
- Forgangsraða í innflutning (lyf og nauðsynjavörur)
- Efla útflutning, efla útflutning og efla útflutning (það eflir krónuna)
- Endurskoða húsnæðiskerfið
- Efla sjálfboðastarf
- Ráðast á ríkjandi gildi
- Útrýma spillingu hjá hinu opinbera og endurreisa þá hugmynd að hið opinbera eigi að þjóna almenningi.
- Efla smáiðnað, sprotafyrirtæki og ferðaiðnað (sbr útflutning)
- Meta þekkingu eftir gildi hennar
- Gera það að kröfu að kenna börnum að beita dómgreind í skólum landsins fremur en að læra utanbókar(sem krefst ekki dómgreindar)
- Breyta kosningakerfinu, efla lýðræði og gegnsæi í stjórnsýslu.
Og burt með spillingarliðið!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
Vilt þú nýja stjórnmálamenn í stað þeirra sem eru úreltir
Já 9.6%
nei 90.4%
963 hafa svarað
Vilt þú nýja stjórnarskrá í stað þeirrar sem er úrellt
Já 7.2%
nei 92.8%
1518 hafa svarað
Treystir þú Viljálmi Egilssyni og Gylfa Arnbjörnssyni fyrir lífeyrissjóðnum þínum
Já 70.5%
Nei 23.3%
Álíka vel og Bjarna Ármannssyni 6.2%
2760 hafa svarað
Hverjir eru vinsælustu hræðsluáróðursfrasar Steingríms Joð
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar) 51.9%
Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér) 11.0%
Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins) 13.6%
Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund) 8.9%
Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski) 14.6%
418 hafa svarað
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 38
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Að efla útflutning, þýðir að setja framleiðslufyrirtæki í forgang hvað varðar gjaldeyri. Í hverju á endurskoðun húsnæðiskerfisins að felast? Kannski má festa markaðverð húsnæðis nálægt brunabótamati og halda því þar, sem þýðir að margir þeir, sem mest eiga eignast máske meira, en það sem vegur gegn er að húsnæði er ekki lengur fjárfesting frekar en bílakaup. Lánum skal skipt upp og brunabótamatið fært til höfuðstóls og rest sett á óákveðinn tíma á föstu gengi. (ofmatið sett á hold)Pæling. Það lækkar greiðslubyrðina.
Það sem þarf fyrst og fremst að gera er að reyna að gera ríkið eins straumlínulaga og hægt er. Draga úr stofnunum og ríkisfyrirtækjum sem litlum arði skila.
Sósíaliseringin þarf að minnka og fólk einkavæða ber, þar sem hægt er. Nú stefnir allt í stærra og dýrara bákn og eftirlits og forsjárhyggju. Þetta þarf að endurskoða. Það er t.d. ódýrara að borga öðru foreldri fyrir að vera heima en að reka öll þessi félagsúrræði fyrir börn. Þetta er meinbugur á samfélaginu að bæði foreldri skuli vera í hamsturshjólinu.
Hvetja ber þa sem eitthvað eiga og geta aflað gjaldeyris að setja hluta í góðmálma. Búa til ankeri. Verkefni ríkisins má að hluta manna með atvinnuleysisstyrkþegum í stað þess að láta fólk sitja heima. Einkaframtakið gæti einnig tekið þátt í því samstarfi með collectívum verkefnum, sem skapa gjaldeyri eða veita nauðsynlega þjónustu.
Hugmyndirnar eru margar. Samsteypufyrirtæki ættu t.d. að skipta sér upp og leyfa afrakstri fyrirtækja sinna að skila sér til viðkomandi sveitafélaga. Þetta er t.d. hægt með að skrá fyrirtæki sem starfa úti á landi á þeim stöðum, sem þau eru en ekki láta skatttekjur renna til fjarlægra staða eða borgarinnar. Það er stór galli.
Jón Steinar Ragnarsson, 8.11.2008 kl. 21:01
Ég held annars að við gætum lært mikið af því að skoða Singapore, sem módel fyrir Ísland. Það er svona City state, sem er gríðarlega vel rekið og straumlínulaga. Það er í 6 sæti hvað varðar heilbrigðisþjónustu á heimsvísu, en notar aðeins 4% tekna til að halda þeim standard. Þetta ber að skoða.
Jón Steinar Ragnarsson, 8.11.2008 kl. 21:05
Já Jón Steinar það er margt sem þarf að endurskoða. Mér líst alltaf vel á þá hugmynd að starfsmenn eigi fyrirtæki.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 8.11.2008 kl. 21:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.