2008-11-08
Ást á viðfangsefnum
Það er þrennt sem leiðbeinir okkur í lífinu, þ.e. tilfinningar, vitsmunir og skilaboð úr umhverfinu. Ef misvægi skapast á milli þessarar afla erum við líkleg til þess að lenda í vandamálum.
Samfélag okkar mótast af þeim öflum sem eru virkjuð á hverjum tíma. Hvað hvetur okkur til dáða fer eftir því hvernig við erum innrætt.
Það er mikilvægt að við ölum börnin okkar upp í gleði og ást á viðfangsefnum. Peningar gera okkur kleyft að eiga viðskipti við aðra og eru því bráðnauðsynlegir en í því kerfi sem við búum við í dag eru peningar bara plat.
Það sem hinir ríku eru að aðhafast í dag á ekkert skylt við ást á viðfangsefnum. Þeir eru að rústa viðfangsefnum annarra. Þeir eru að drepa niður ástríðu okkar og innri hvöt.
Þetta sem ég segi hér að ofan er sérfræðiálit. Þú, kæri lesandi, færð það frá mér án endurgjalds vegna þess að ég hef ást á mínum viðfangsefnum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:51 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 38
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk frábærar færslur hjá þér hver af annarri.
Rannveig H, 8.11.2008 kl. 18:52
Ég treysti þessu sérfræðiáliti þínu því það á sér samhljóm í mínum skoðunum á því hvað skiptir máli. Framkoma stjórnvalda gagnvart þjóðinni sem treysti þeim til forystu (verð reyndar að segja að ég gerði það ekki einkennist mjög af tvíbentum skilaboðum. Orð og gjörðir þeirra fara alls ekki saman. Skilaboð þeirra um það hvað almenningi er leyfilegt og svo það hvað þeir leyfa sér eru í hrópandi ósamræmi. Uppeldisfræðingar ættu að benda þeim á hvaða afleiðingar þessi framkoma hefur!
Rakel Sigurgeirsdóttir, 8.11.2008 kl. 20:46
Já þetta er góð færsla. Hvenær á svo að stofna stjórnmálaflokkinn? Ég held að það hljóti að vera í deiglunni, þú átt heima það eins og fleiri!
Vilborg Traustadóttir, 8.11.2008 kl. 21:00
þar......
Vilborg Traustadóttir, 8.11.2008 kl. 21:01
Það eru margir búnir að benda Láru Hönnu á að þeir vilji sjá hana í stjórnmálunum, einhverjir hafa líka bent Katrínu Snæhólm á það sama og svo líka Marinó G. Njálssyni. Spurning hvort þið getið ekki stofnað saman stjórnmálaflokk
Rakel Sigurgeirsdóttir, 8.11.2008 kl. 21:05
Sammála ég er með "Bloggaraflokkurinn"!!!!!
Vilborg Traustadóttir, 9.11.2008 kl. 14:34
Meira segja komið nafn og allt og nafnið ekki að verri endanum
Rakel Sigurgeirsdóttir, 9.11.2008 kl. 14:58
Það þarf að mynda nýtt stjórnmálaafl. Þeir sem eru á sviðinu fyrir eru fastir í hagsmunatengslum. Það þarf hreint borð
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 9.11.2008 kl. 18:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.