Spillingarvaldið

 

Ráðuneytin ráða í raun öllu. Alþingi er valdlaus stimpilstofnun. Lögin eru samin í ráðuneytunum send niður á þing sem formsatriði.

Allt dómskerfið er maðkétið af sjálfstæðismönnum. Þetta sama á við um aðrar stofnanir þær þjóna ekki almenningi heldur eru vakthundar ríkisvaldsins.

Lýðræði er ekki lengur til á Íslandi. Kosningakerfið er rotið vegna spillingar. Hagur almennings víkur fyrir valdagræðgi og peningagræðigi einstaklinga sem komist hafa til valda. Þetta er það sem blasir við okkur í samtímanum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Ég er styð Ragnheiði og Guðfinnu og Ólöfu og Katrínu og alla í því að efla þingið svo lýðræðið verði virkara.

Spilling kallar á viðbrögð okkar og þau getum við m.a. tjáð gegn um þingið.

Vilborg Traustadóttir, 9.11.2008 kl. 14:37

2 Smámynd: Rut Sumarliðadóttir

Heyr, heyr.

Rut Sumarliðadóttir, 9.11.2008 kl. 14:40

3 Smámynd: Ævar Rafn Kjartansson

  Mótmæli - Skipanir að ofan neyða lögreglu til að sýna vald? Megum við búast við þessu næsta laugardag?

Ævar Rafn Kjartansson, 9.11.2008 kl. 15:07

4 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

heyr heyr

Hólmdís Hjartardóttir, 9.11.2008 kl. 17:19

5 Smámynd: Rakel Sigurgeirsdóttir

Ógnvænlegt en rétt

Rakel Sigurgeirsdóttir, 9.11.2008 kl. 17:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband