Ég hef látið það í ljós oftar en einu sinni að ég treysti ekki ríkisstjórninni til þess að leiða þjóðina í gegn um þann vanda sem við stöndum frammi fyrir núna. Fyrir nokkru síðan benti ég á það hér á blogginu að Bretar hefðu tekið ábyrgð Íslendinga á Icesave af þeim með því að yfirtaka Landsbankann. Þetta setti ég fram 27 október og er enn sömu skoðunar.
Bretar tóku málið úr höndum Íslendinga og þess vegna tóku þeir möguleika Íslendinga til þess að hafa áhrif á framgang málsins frá þeim. Valdið er því nú Bretanna og ábyrgðin líka.
Eignir Landsbankans í Bretlandi eru því nú eignir lánadrottnana, þ.e.a.s. eignir Icesave innistæðueigenda. Bretar verða að svara Icesave eigendum fyrir það hvernig nú er verið að fara með eignir Landsbankans. Tryggingasjóður innistæðueigenda hefur þrjá mánuði til þess að gera upp við innistæðueigendur samkvæmt reglum sjóðsins.
Sjóðurinn er því ekki kominn í vanskil við innistæðueigendur fyrr en að þessum þrem mánuðum liðnum. Þetta þýðir að aðför Breta að Landsbankanum var með öllu óréttmæt og með því að hrifsa til sín útibúið hrifsuðu Bretar til sín allar skuldbindingar þess. Líka við Icesave.
Nú virðist ríkisstjórnin ekki hafa dómgreind eða rökhyggju til þess að beita þessum rökum fyrir sig og er það áhyggjuefni. Eigum við að treysta þessu fólki fyrir framtíð okkar?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:01 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 578381
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góður punktur.
Friðrik Hansen Guðmundsson, 11.11.2008 kl. 20:43
Hárrétt, þú ættir kannski að senda þingmönnum bréf þessa efnis, held þeim veiti ekki af, þá geta þeir allavega ekki sagt að þeir séu að koma af fjöllum hvað þetta varðar.
(IP-tala skráð) 11.11.2008 kl. 20:50
Var sammála þér þá og er það enn!
Vilborg Traustadóttir, 11.11.2008 kl. 21:08
Sigurlaug, búin að því.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 11.11.2008 kl. 21:09
þetta segir Eiríkur Bergmann en segir ríkisstjórnina ekki tilbúna að ræða það
Hólmdís Hjartardóttir, 11.11.2008 kl. 21:37
Já Hólmdís það er skrýtið
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 11.11.2008 kl. 21:39
Svo er fólk hissa á því að menn krefjist þess að ríkisstjórnin fari frá völdum.
Neddi, 11.11.2008 kl. 21:58
Fínn pistill hjá þér.
Getur verið að Bretarnir séu að reyna að koma okkur í ESB?
Sigurður Þórðarson, 11.11.2008 kl. 22:03
Þetta er allt svo skrýtið að maður áttar sig ekki á tilganginum. Ferlega aggressívt.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 11.11.2008 kl. 22:28
Gott þá eru þeir í bænum hvað það varðar, hefur einhver þeirra svarað þér???
Kv Sigurlaug
(IP-tala skráð) 12.11.2008 kl. 00:03
Já, nokkrir
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 12.11.2008 kl. 00:29
Mikið er ég ánægð að þú sendir þessa skynsamlegu ábengingu til þingmanna! Vona að þeir kunni að meta hana en stingi henni ekki undir stól eins og svo mörgu skynsamlegu sem þeim hefur verið bent á undanfarin misseri
Rakel Sigurgeirsdóttir, 12.11.2008 kl. 01:16
10% svöruðu mér strax og höfðu lesið bréfið. Allir jákvæðir. Ég sendi þetta bréf í kvöld
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 12.11.2008 kl. 01:21
Það er jákvætt að heyra það Frábært framtak hjá þér!! Eg verð svona mjúk og þakklát í hjartanu fyrir að við eigum svona snjalla og orðheppna konu eins og þig sem nær eyrum þingmannanna. Þetta er eflaust væmið en ég varð bara að koma þessu til þín
Rakel Sigurgeirsdóttir, 12.11.2008 kl. 01:26
Úps en sætten takk fyrir
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 12.11.2008 kl. 01:33
Já, fylgist spenntur með. Þú mættir fara birta okkur svörin.
Arinbjörn Kúld (IP-tala skráð) 12.11.2008 kl. 16:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.