2008-11-11
Of löng seta valdamanna
Ég fékk athyglisvert komment á bloggið hjá mér frá Svíþjóð. Svíinn sem sem kallar sig S.H. bendir á hvernig of löng seta valdhafa leiði til spillingar og að Ísland sé þar ekki sér á báti. Hann bendir á bók sem hefur verið skrifuð um efnið í Svíþjóð og kem ég því hér á framfæri.
Jag kan rekommendera en bok av Anders Isakson själv s-märkt och tidigare högt uppsatt tjänsteman i ett av departementen under socialdemokratiskt styre. Boken heter " Den politiska adeln". och handlar om ingiften och relationer på toppnivå i Sverige.
Sjá einnig komment í lengra máli að neðan undir yfirskriftinni ÆTTARTRÉ RÍKISVALDS OG BANKA
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:55 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 578380
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Við þurfum nýtt fólk og ný viðhorf í pólitíká Íslandi.
Sigurður Þórðarson, 11.11.2008 kl. 22:08
Madurinn minn sá reyndar einhverntíma einhversstadar frétt um ad persónuleikarannsóknir sýndu ad thad væri stærra hlutfall psykopata eda sociopata í stjórnunarstørfum en ødrum størfum. Ég hef ekki séd thessa rannsókn. En áhugaverd. Gæti hugsast ad thetta ætti líka vid um pólítíkusa, ef thad er eitthvad til í thessu ?
Sólveig Kristín Gunnarsdóttir, 11.11.2008 kl. 22:08
Ég hef oft haldið þessu fram sem Sólveig bendir á. Það er reyndar bara byggt á reynslu en forvitnilegt að þetta hafi verið rannsakað en uggvænlegt að þetta hafi verið staðfest í þessari rannsókn
Rakel Sigurgeirsdóttir, 12.11.2008 kl. 01:18
Ég hef heyrt sálfræðing halda þessu fram. Ég er þó ekki frá því að fólk breytist til hins verra af því að vera í pólitík.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 12.11.2008 kl. 01:23
Ætli það stafi af andrúmsloftinu sem er í pólitíkinni. Varla er það sjálfgefið að stjórnmálamenn spillist bara af því að verða stjórnmálamenn. Það hlýtur að vera kerfið sem spillir þeim... eða hvað?
Rakel Sigurgeirsdóttir, 12.11.2008 kl. 01:28
Já það er einmitt það sem ég hef verið að benda á. Skrifaði blogggrein sem heitir Kerfið elur á spillingu fyrir 10-20 dögum síðan. Það fjalla ég um að það þurfi að gera grundvallarbreytingar á kerfinu svo við dettum ekki í sama pittinn aftur.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 12.11.2008 kl. 01:31
Las hann og er sammála þér. Var eiginlega að taka undir með þér.
Kannast sjálf við að koma inn í gamlar grónar nefndir sem tilheyra ekki stjórnsýslunni en hafa samskipti við fulltrúa hennar. Það er eins og lenda í einhverju seigfljótandi umhverfi sem er allt byggt upp á formúlukenndum fundarsköpum þannig að málefnin sem ég hélt að ég væri að fara að vinna að komast einhvern vegin aldrei að.
Hef grun um að þetta sé einmitt meira og minna svona innan hinnar opinberu stjórnsýslu. Það þarf að hrista upp í þessari aðferðarfræði sem stuðlar eingöngu að því að hugurinn sofnar og hugsjónirnar deyja. Vona að þú skiljir eitthvað af því sem ég vildi sagt hafa
Rakel Sigurgeirsdóttir, 12.11.2008 kl. 01:38
Já ég geri það vegna þess að ég veit að athyglin getur hæglega fests við formið og tilgangurinn gleymst.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 12.11.2008 kl. 01:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.