Hvers vegna heldur ríkisstjórnin að íslenskur almenningur sé heimskur?

Heldrur ríkisstjórnin að almenningur skilji ekki hugtök eins og:

Innherjaviðskipti...Óhæfur í starfi...Stinga undir stól...Innvígður...Ættartengsl...o.fl....o.fl.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Þetta snýst held ég ekki um það. Því miður mun það vera innanhúsvandi Sjálfstæðismanna sem er að valda þessari ásýnd. Það er fyrst og fremst tregða þeirra við að víkja Davíð Oddssyni frá. Nú er kominn sá kvittur að Seðlabankinn hafi markvisst unnið gegn samningum við IMF og Icesave samningnum undanfarnar vikur. Báráttan við að halda í krónuna er svo mikil í Svarta húsinu.

Þjóðin er að mótmæla öllu og öllum, en það væri best að einhenda sér í að mótmæta Davíð

Hólmfríður Bjarnadóttir, 15.11.2008 kl. 14:28

2 Smámynd: Agla

Í þessu sambandi hvarflaði það að mér hvaða tilgangi blaðamannafundum Ríkisstjórnarinnar væri ætlað að ná.

Hafa þeir einhver tök á að mæla hvaða áhrif þessir "fundir" hafa á hlustendur?

Ég hef engan áhuga á innanhúsvanda Sjálfstæðisflokksins. Það er flokksmál en mér finnst það skipta þjóðina miklu máli hvernig ráðherrar hennar standa sig í starfi.

Þeir vinna trúlega baki brotnu dag og nótt en hver er árangurinn?

Ef dæma má eftir frammistöðu þeirra á blaðamannafundunum efast ég um að hann sé mikill.

Vonandi hef ég rangt fyrir mér?

Agla, 15.11.2008 kl. 14:50

3 Smámynd: Guðrún Jónína Eiríksdóttir

Já sumir stjórnmálamenn virðast ansi þreytulegir þessa daga þótt okkur finnist lítið koma af lausnum. Kanski við ættum að senda þeim góðar hugsanir til tilbreytingar og vita hvort það hefur áhrif.??  Kvitt og knús.

Guðrún Jónína Eiríksdóttir, 15.11.2008 kl. 18:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband