2008-11-15
Stolt þjóðarinnar
Mótmælin á Austurvelli í dag hafa sennilega verið þau fjölmennustu í sögu þjóðarinnar. Skynja mátti samstöðu fólksins sem hlýddi á boðskap ræðumanna. Ræðurnar voru frábærar og flestu velt upp sem brunnið hefur á almenningi undan farnar vikur. Hæst bar krafan um að ráðamenn væru kallaðir til ábyrgðar, grundvallar breytingar á stjórnkerfi, kosningu flýtt og að tekið yrði á vandamálum sem nú blasa við.
Þeir Íslendingar sem mæta á mótmælin eru stolt Íslands í dag og um ókomna tíð.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
Vilt þú nýja stjórnmálamenn í stað þeirra sem eru úreltir
Já 9.6%
nei 90.4%
963 hafa svarað
Vilt þú nýja stjórnarskrá í stað þeirrar sem er úrellt
Já 7.2%
nei 92.8%
1518 hafa svarað
Treystir þú Viljálmi Egilssyni og Gylfa Arnbjörnssyni fyrir lífeyrissjóðnum þínum
Já 70.5%
Nei 23.3%
Álíka vel og Bjarna Ármannssyni 6.2%
2760 hafa svarað
Hverjir eru vinsælustu hræðsluáróðursfrasar Steingríms Joð
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar) 51.9%
Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér) 11.0%
Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins) 13.6%
Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund) 8.9%
Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski) 14.6%
418 hafa svarað
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Baráttukveðjur!
Vilborg Traustadóttir, 15.11.2008 kl. 21:46
Baráttukveðjur héðan líka.
Guðrún Jónína Eiríksdóttir, 15.11.2008 kl. 23:03
Sælar stelpur, voru þið ekki í kvennagöngunni 2005. Það eru fjölmennustu mótmæli í sögu þjóðarinnar hingað til. Var ekki veriðað tala um 30.000 manns.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 16.11.2008 kl. 04:53
Jú Hólmfríður rétt hjá þér og kröfuganga kvenna var hunsuð af yfirvöldum. Því miður hefur stjórnvaldið lítið sinnt kröfum kvenna. Áhyggjuefni út af fyrir sig en ég er að vona að hægt verði að koma valdaklíkunni frá núna og að kannski vænkist kostur kvenna við það.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 16.11.2008 kl. 14:18
Þetta er rétt hjá Hólmfríði það voru miklu fleiri í kvennagöngunni. Reyndar voru þau "mótmæli" allt annars eðlis. Það var hvatt til þeirra af fjölmiðlum og yfirvöldum og frí gefið á öllum þeim vinnustöðum, sem því var við komið. Heilu fjölskyldurnar fóru í bæinn og börn fengu blöðrur eins og á 17. júní. Núna beinast mótmælin gegn valdastéttinni, sem reynir tala þau niður. Þetta eru ekki eins og samstöðutónleikarnir hans Bubba, þar sem endurtekin er gamla tuggan að ekki megi leita að neinum sökudólgum. Þessi mótmæli hafa sáð fræi sem mun vaxa.
Áfram íslenska þjóð - burt með spillingarliðið!
Sigurður Þórðarson, 16.11.2008 kl. 14:41
Jakobína, mér finnst nánast fyndið hvað við upplifðum þetta með ólíkum hætti. Sjálfur þekki ég engan sem segist vera á móti jafnrétti kynjanna. Það getur auðvitað verið að einhverjir séu á móti því en ég upplifi það þannig að það sé ekki fallið til vinsælda. Kannski að allir kalli sig bara jafnréttissinna sama hvað þeir eru miklir sérhagsmunasinnar?
Sigurður Þórðarson, 16.11.2008 kl. 14:51
Fordómar gagnvart konum gegnumsýra stofnanamenningu víða. Þetta er félagslegt fyrirbæri. Einstaklingar eru ekki á móti jafnrétti en karlæg hugmyndafræði er ríkjandi þegar kemur að því að meta eiginleika og hæfni einstaklinga.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 16.11.2008 kl. 15:32
Við skulum vinna saman að því að lagfæra þetta.
Sigurður Þórðarson, 16.11.2008 kl. 18:49
Ég er sammála þér um að þeir sem leggja það á sig að mæta í kulda og frosti niður á Austurvöll og krefjast réttlætis eru stolt landsins. Ég finn til sorgar og samúðar þegar ég hugsa til þeirrar efnahagshörmunga sem hafa dunið á þjóðinni án þess að stjórnvöld taki á sig neina ábyrgð. En ég finn líka til stolts og bjartsýni þegar ég sé og heyri af þeim sem koma laugardag eftir laugardag til að láta vandlætingu sína í ljós. Það sem knýr fólk til að mæta er þó ekki aðeins vandlætingin heldur líka trúin á það að við getum haft áhrif. Það finnst mér jákvæðast í þessu öllu. Það fyllir mig líka þakklæti, von og trú.
Rakel Sigurgeirsdóttir, 17.11.2008 kl. 04:18
Tek undir það Rakel.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 17.11.2008 kl. 13:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.