Samkvæmt upplýsingum Hagstofu Íslands eru löng erlend lán þjóðarbúsins kr. 8.050.0099.000.000 árið 2006. Það eru u.þ.b. 25 milljónir á hvert mannsbarn.
Þetta fékk enga umfjöllun í fjölmiðlum árið 2006 og ekki eru upplýsingar á síðu Hagstofu Íslands hvernig þessi löngu erlendu lán hafi þróast árin 2007 og 2008.
Á sömu síðu Hagstofu Íslands kemur fram að afborganir og vextir af löngum erlendum lánum séu 93.4% af útflutningstekjum.
Hvað þýðir þetta fyrir þjóðarbúið? Hvað þýðir það fyrir heimili ef 93.4% af tekjunum fara í afborganir og vexti. Þýðir það ekki bara meiri lán og á endanum gjaldþrot.
Gott væri ef yfirvöld myndu upplýsa okkur um það hversu stór hluti þessara lána er tilkomin vegna skuldasöfnunar opinberra stofnana. Samkvæmt upplýsingum Hagstofu Íslands skulduðu atvinnufyrirtæki u.þ.b. 5% af þessar fjárhæð.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta eru löng erlend lán. Ekki skammtíma skuldir.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 16.11.2008 kl. 14:20
Ég ætla nú ekki að fara að kalla mig sérfræðing á þessu sviði en ef 93.4% útflutningstekna fer í að greiða af langtímalánum er þá ekki lítið afgangs til þess að greiða fyrir vöruinnflutning sem yfirleitt þarf að leysa úr tolli með staðgreiðslu eða þar sem traustið er meira á skammtímalánum? Hvað þýðir þetta fyrir gjaldeyrisvaraforðann?
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 16.11.2008 kl. 14:26
Ég er ekki sammála þessu. Útflutningsgtekjur eru gjaldeyristekjur. Þær þurfa að duga fyrir innflutningi, afborgarnir og vexti af löngum erlendum lánum og afborganir og vexti af stuttum erlendum lánum. Stutt erlend lán ganga nokkuð upp í almennan neysluinnflutning en það gera löng erlend lán ekki.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 16.11.2008 kl. 19:23
Það er mjög lífseig þjóðsaga - prómóteruð af pólitískum raðlygurum - að hið opinbera sé "nánast skuldlaust". Hið sanna er að það var gjörsamlega fallít þegar áður en það setti bankana í þrot og lýsti þar með opinberlega yfir gjaldþroti þjóðarbúsins.
Skv. seðlabankanum var erlend staða hins opinbera neikvæð um 500 milljarða hinn 30. júní sl. Landsvirkjun og OR skulda samanlagt 550 milljarða, eru sem sagt löngu gjaldþrota. Sjávarútvegurinn er einnig fallít og annað er síðan eftir þessu.
Baldur Fjölnisson, 17.11.2008 kl. 13:20
Já þeir hafa bara verið að færa til skuldir en ekki greiða þær upp.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 17.11.2008 kl. 15:16
Úr því að sömu raðlygararnir viðurkenna núna að kostnaðarauki hins opinbera vegna bankanna verði 1000 milljarðar er algjörlega óhætt að amk. tvöfalda þá tölu og reikna síðan með 100 þús. kr. skattahækkun á mánuði að meðaltali per skattgreiðanda.
Baldur Fjölnisson, 17.11.2008 kl. 15:55
Já og kannski er næsta skrefið hjá þeim að gera eftirlaun sín skattfrjáls!
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 17.11.2008 kl. 17:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.