Samsæri gegn fjölskylum

Þegar skuldir bankanna voru farnar að telja í þúsundum milljarða fóru bankarnir að bjóða almenningi upp á myntkörfulán. Var verið að koma gengisáhættu yfir á fjölskyldurnar í landinu?

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ólafur Vilhjálmsson

Það voru samsæri bankanna, en ég vona að ríkistjórnin hafi ekki verið þar með.

Bankarnir vissu alveg kvað var að gerast en héldu körfu lánum að fólki þeir feldu líka gengið þeir gerðu greiðslumatið á ekki að sækja þá til saka fyrir greiðslumat lántakendur standa við sitt en bankarnir ekki þegar samningar eru gerðir skulu báðir aðilar standa við samninga annað er svika milla, greiðslumat það sem framkvæmt hefur verið í bönkunum er marklaust plagg eftir að lán hefur verið tekið er lántakinn hafður að féþúfu það er eins og net fiskimannsins þegar fiskurinn er komin í netið kemst hann ekki úr því

Jón Ólafur Vilhjálmsson, 16.11.2008 kl. 17:23

2 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

?

Hólmdís Hjartardóttir, 16.11.2008 kl. 22:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband