Glundroði í opinberri stjórnsýslu

PartýÁrið 2006 fóru 93.4% af útflutningstekjum í að greiða afborganir og vexti af erlendum skuldum. Vandi okkar er ekki nýr af nálinni heldur hefur óstjórn um langa hríð valdið því ástandi sem við horfum nú fram á.

Stjórnleysi og glundroði ríkir í stjórnsýslunni þar sem hægri höndin veit ekki hvað sú vinstri er að gera. Forgangsröðun er með ólíkindum. Ástandið er í raun skelfilegt og gagngerra breytinga er þörf í stjórnarháttum hins opinberra.

Þessu verður eingöngu komið við með því að hreinsa til í toppstöðum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband