Tugmilljónir leggjast á hverja fjölskyldu

Samkvæmt fréttum mun lánsfjárþörf (ríkisstjórnarinnar) til loka ársins 2010 vera 3400 milljarðar. Litlar upplýsingar fylgja því hvað eigi að gera við þessa fjármuni.

Almenningur á erfitt með að skilja svona háar fjárhæðir en þetta svarar 40 milljóna skuld á fjögurra manna fjölskyldu. Það er ekki furða þótt að ráðamenn vilji síður að kjósendur FATTI þetta.

Það fer ekki á milli mála að vanhæfni stjórnvalda hefur leitt mikla ógæfu yfir íslenska þjóð.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Hansson

Lætur ekki nærri að þetta sé ca allt íbúðarhúsnæði á Íslandi? Og ef fasteignaverð lækkar eins og spáð er þá dugir það ekki einu sinni til.

Haraldur Hansson, 17.11.2008 kl. 14:59

2 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Þetta er eiginlega ofar mannlegum skilningi. Afglöpin eru svo geigvænleg. Svo sitja þeir bara eins og ekkert sé.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 17.11.2008 kl. 17:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband