Guðni hættir

en hann mun ekki vera á horriminni því að .....

Guðni Ágústsson, fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins, mun fá rúmlega 830 þúsund krónur í eftirlaun á mánuði þegar hann verður sextugur á næsta ári.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Það væri fróðlegt ef þú sæir þér fært að láta fljóta með hvaðan þú hefur þessa tölu?

Greta Björg Úlfsdóttir, 17.11.2008 kl. 17:15

2 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Gréta Björg þetta er á visir.is

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 17.11.2008 kl. 17:23

3 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Ókídókí, og þeir hafa það líklega beint upp úr launtöflum opinberra starfsmanna, geri ég ráð fyrir. Eða eru þingmenn ekki á þeim lista? Alla vega eiga þeir heima þar. Þó auðvitað komi ekki ótal sponslur sem tínast til fram þar, eða hvað?

Greta Björg Úlfsdóttir, 17.11.2008 kl. 17:27

4 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Ætli laun þingmanna séu ekki ákveðin af kjararáði. Eitthvað fá þeir nú fyrir sinn snúð með öllum sposlum. Svo hafa þeir líka aðstoðarmenn sem þeir nota sem léttadrengi. Fáránleikinn gerir það ekki endasleppt.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 17.11.2008 kl. 17:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband