Enn ágerist fasisminn á Íslandi

Frétt á RUV bendir á lagasetningu sem stangast á við stjórnarskrá og tekur fram fyrir hendur dómsvaldsins:

"Ný lög banna lögsókn á hendur bönkum og fjármálfyrirtækjum meðan þau eru í greiðslustöðvun. Ragnar Hall hæstaréttarlögmaður segir lögin grípa fram fyrir hendur dómara og brjóta stjórnarskrá landsins.

Lögin voru samþykkt á Alþingi á fimmtudag í síðustu viku. Þar segir meðal annars að dómsmál verði ekki höfðað gegn fjármálafyrirtæki meðan á greiðslustöðvun þess standi nema mælt sé sérstaklega fyrir um heimildi til þess í lögum eða um opinbert mál sé að ræða."

Svo virðist vera sem að valdaklíkan sé að tapa sér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband