Hefur maðurinn ekki tekið eftir því að vöxtum er handstýrt?

Pétur Blöndal segir á visir.is:

„Ég ráðlegg fólki, og hef reyndar gert það í mörg ár, að spara meira og greiða niður lán eins og það mögulega getur," segir Pétur. Hann bendir á að vextir séu mælikvarði á það hversu margir vilja eyða á móti þeim sem vilja spara. Þegar fólk er duglegt við að spara séu vextir lágir en þegar fólk er duglegt við að eyða séu vextir háir."

Hefur maðurinn ekki tekið eftir því að vöxtum er handstýrt?

Vöxtum er handstýrt með það að markmiði að leysa gjaldeyriskreppuna en það eykur fjárhagsvanda þjóðarinnar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband