Hvorki forsætisráðherra né fjármálaráðherra þekkja merkingu orðsins innherjaviðskipti

Baldur Guðlaugsson ráðuneytisstjóri í fjármálaráðuneyti seldi hlutabréf sín í Landsbankanum eftir að hafa setið fund þar sem slæm staða Landsbankans var rædd.

Því er haldið fram af ráðherra að almenningur hefði getað giskað á það sem fram fór á þessum fundi sem var lokaður almenningi.

Hvers konar bull er þetta?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rannveig H

Forsætisráðherra þótti ekkert athugavert við þetta frekar en annan ósóma sem flýtur upp á yfirborðið þessa daganna.

Rannveig H, 18.11.2008 kl. 19:54

2 Smámynd: Jón Ólafur Vilhjálmsson

Það virðist vera algjör siðalynda í ríkjandi hjá þessum mönnum . Fjármálaráðherra hafði íhugað afsögn en þegar hann skoðað málið raunsætt þá komst hann að þeirri niðurstöðu að eingin þörf væri á því það sendur ekkert upp á hann. Ég er sammála Hverskonar bull er þetta

Jón Ólafur Vilhjálmsson, 18.11.2008 kl. 20:13

3 identicon

Þetta er eitt af ótal mörgum undarlegum málum.

Sveinn hinn Ungi (IP-tala skráð) 18.11.2008 kl. 20:22

4 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

það er ekkert lát á ósómanum

Hólmdís Hjartardóttir, 18.11.2008 kl. 20:54

5 identicon

Hvað eru íslendingar komnir langt á þróunarbrautinni? Ég er farin að velta því fyrir mér í fullri alvöru.

Arinbjörn Kúld (IP-tala skráð) 18.11.2008 kl. 21:28

6 Smámynd: Sólveig Kristín Gunnarsdóttir

Their eru algerlega sidblindir, thessir háu herrar. Skammarlegt. Burt med thetta spillingarlid.

Sólveig Kristín Gunnarsdóttir, 19.11.2008 kl. 01:16

7 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Já Jón og hann er ábyggilega búinn að gefa söluandvirði bréfanna til mæðrstyrksnefndar. Þetta eru svoddan eðalmenni.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 19.11.2008 kl. 12:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband