Er sjálfstæðisflokkurinn skíthræddur við kosningar?

Forsætisráðherra vill ekki kosningar. Hann telur að sjálfstæðisflokkurinn hafi fengið umboð þjóðarinnar í fyrra til þess að rústa fjárhag þjóðarinnar. Hann kallar það að steipa þjóðinni í botnlausar skuldir "að ná efnahagslegum stöðugleika."

Aðgerðir ríkisstjórnarinnar miða allar að því að koma byrðunum yfir á almenning. Hann telur að mótmæli fólksins stafi af því að það finni þörf hjá sér til þess. Stafa mótmæli fólksins ekki af óánægju þess með ríkisstjórnina?

Hann kallar það að boða til kosninga að skilja eftir landið stjórnlaust. Já lýðræðið virðist ekki vera að skapi forsætisráðherra.

Ríkisstjórnin er handónýt enda í gjörgæslu Alþjóða Gjaldeyrissjóðsins.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband