Til er undanþáguákvæði í ESB sem hefðu getað minnkað ábyrgð Íslendinga á innistæðutryggingum á innistæðum erlendis.
Samþykktin var sett í nefnd og gleymdist síðan þar bara.
Forsætisráðherra segir já "þarna var einhver undanþága sem menn nýttu sér ekki" eins og þetta sé ekkert mál.
Eftir allt það klúður sem undan er gengið og nú þegar búið er að leggja botnlausar byrðar á almenning telur forsætisráðherra að hann sé réttur maður til þess að leiða þjóðina í gegn um það sem fram undan er.
Hvað er hægt að kalla þetta: siðblindu, veruleikafyrringu eða hvað?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 21.11.2008 kl. 00:20 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
madur verdur bara svo reidur yfir thessu øllu. REidur og magnvana.
Sólveig Kristín Gunnarsdóttir, 20.11.2008 kl. 22:54
Þetta er ekki svo "naujið". Davíð tékkar á þessu við tækifæri.
Bergur Thorberg, 20.11.2008 kl. 22:59
Já og við erum bestir
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 20.11.2008 kl. 23:02
Leikhúsið við Austurvöll sagði kona að vestan úr Önundarfirði þegar hún kom inn sem varaþingmaður. Það eru mörg mörg ár síðan..
Rannveig H, 20.11.2008 kl. 23:25
Getur þú bent mér á hvar ég finn þetta undanþáguákvæði í ESB (átti það ekki annars að vera ESS þar sem við erum ekki í ESB). Gaman væri að fá að sjá þetta staðfest gætir þú linkað á þetta undanþáguákvæði?
Sólveig Þóra Jónsdóttir, 20.11.2008 kl. 23:31
Ég veit ekki hvar það er að finna. Geir Haarde var spurður um þetta atriði í kastljósi í kvöld.
Það er skrifað um þetta í Morgunblaðinu í dag en þetta ákvæði hefur verið að velkjast um í nefnd ef ég skil rétt í eitt ár.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 20.11.2008 kl. 23:43
Velkjast um í nefnd í 1 ár ? Þetta er alveg stórfurðulegt, maður hefur aldrei heyrt um þetta áður.
Og hverjir voru í þeirri nefnd ?
Var EES-samningurinn ofviða óbreyttu Íslensku embættismannakerfi og hinu pólitíska hreppa og hrossakaupalandslagi sem nú við blasir ?
Máni Ragnar Svansson, 20.11.2008 kl. 23:53
Já þetta er einhvern veginn fyrir utan alla skynsemi. Og svo segir maðurinn að við þurfum styrka stjórn og þetta séu mennirnir til að veita hana!
Þetta er bara algjör þvæla eins og flest sem rann úr munni forsætisráðherra í kvöld.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 20.11.2008 kl. 23:58
„þarna var einhver undanþága sem menn nýttu sér ekki“ af því þeir áttu svo margar aðrar undanþágur og kosti í stöðunni Hvenær ætli þessi maður horfi framan í sína eigin vanhæfni og viðurkenni hana!? Kannski aldrei en það má bara alls ekki viðgangast að þjóðin sé ofurseld slíkum stjórnendum!
Rakel Sigurgeirsdóttir, 21.11.2008 kl. 02:27
Rakel, eins og mælt frá mínu hjarta!
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 21.11.2008 kl. 12:44
Held að þetta sé einfaldlega það að menn vilja ekki hverfa af leiksviðinu. Þá fara völdin sem búið er að ráðstafa til vina og vandamanna. Þetta eru allt prímadonnur uppfullar af eigin ágæti.
Rut Sumarliðadóttir, 21.11.2008 kl. 12:52
Já Rut það skortir heilindi hér
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 22.11.2008 kl. 01:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.