Hverjir stjórna landinu?

 

Tilgangur ríkisstjórnarinnar í dag er að þreita okkur. Þeir vilja að við förum að venjast þessu ástandi, þ.e.a.s. að vakna á hverjum degi við ný hneikslismál.

Góðar spurningar eru:

Hversu mikil framlög fengu ríkisstjórnarflokkarnir frá eignarhaldsfélögum sem áttu bankanna fyrir síðustu kosningar?

Hversu mikil framlög vænta ríkisstjórnflokkarnir að fá frá þeim sömu fyrir næstu kosningsar?

Hvernig stýra þessar væntingar því hvernig bönkunum er stjórnað nú af ríkisstjórninni í gegnum milliliði og stöðuveitingar?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Góðar og verðugar spurningar.

Sigrún Jónsdóttir, 24.11.2008 kl. 13:59

2 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Ég er eeinmitt svooo þreytt...var einmitt að hugsa að það er komin deyfð yfir fólk. Er það að takast að þreyta okkur?

Vilborg Traustadóttir, 24.11.2008 kl. 16:33

3 Smámynd: Rakel Sigurgeirsdóttir

Þetta eru mjög mikilvægar spurningar!!! Ef ríkisstjórninni tekst að þreyta okkur og kæfa baráttuandann þá er ég hrædd um að almenningur breytist í svefngengla vanans haldinn þeirri þrúgandi tilfinningu að hann sé eingöngu útskiptanlegt tannhjól í peningamaskínu auðvaldsins... er ég ekki farin að hljóma eins og eitthvert byltingaskáldið frá fyrri hluta síðustu aldar eða er það bara ímyndun mín?

Rakel Sigurgeirsdóttir, 24.11.2008 kl. 23:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband