Réttur þjóðar

Þjóðin á skilið að öðlast lýðræði og að þrískipting valdsins sé virt.

Þjóðin á það skilið að hæft fólk sé valið til starfa í stofnanir þess og að stofnanir þjóni þjóðinni en standi ekki eins og varðhundar um valdhafanna.

Þjóðin á það skilið að ákvarðanir taki mið að því að atvinnulíf, stofnanir, dómsstólar, ráðuneyti og alþingi sé fyrir almenning en ekki almenningi sé fórnað fyrir misskilið hlutverk þessara skipulagsheilda.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband