Fyrirtæki flýja land

Nú berast fréttir af því að íslensk fyrirtæki séu að flýja land vegna verkefnaskorts. Hætt er við að byrðarnar aukist á þá sem eftir sitja ef mikill landsflóti verður af þessu tagi.

Þeir sem líklegastir eru til að flýja land eru þeir sem bera uppi skattkerfið. Þetta hefur áhrif á aldursdreifingu í samfélaginu og þýðir að hætt er við að færri verði til að bera uppi velferðarkerfið.

Ríkisstjórnin hefur stungið höfðinu í sandinn og er ekki að gera neitt að því er séð verður til þess að varna því að samfélagið riðlist með þessum hætti.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Reka fyrirtæki þar sem verkefni er að fá.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 25.11.2008 kl. 19:32

2 Smámynd: Sólveig Kristín Gunnarsdóttir

En thad er enginn uppsveifla erlendis !!! Margt ad "lukke og slukke"

Sólveig Kristín Gunnarsdóttir, 25.11.2008 kl. 23:31

3 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Já en sennilega víða skárra en hér. Það er þó ekki ólíklegt að fólk lendi í vandræðum erlendis. Sérstaklega ef það er ekki fært í tungumálum.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 25.11.2008 kl. 23:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband