2008-11-25
Getur ekki skyggnst inn í eigin samvisku
Geir Haarde og Ingibjörg Sólrún voru spurð af því á borgarafundi í Háskólabíó hvort teldu sig bera einhverja ábyrgð á því sem gerðist.
Geir Haarde svaraði fyrst: Auðvitað bera allir einhverja ábyrgð í þessu máli en við munum setja á stofn sérstaka rannsóknarnefnd sem mun komast að því nákvæmlega hver ber hvaða ábyrgð." Þá bað fundarstjóri Geir að svara spurningunni, þ.e.a.s. telur hann, Geir Haarde, sig bera einhverja ábyrgð á því sem gerðist. Þá svaraði Geir: Ég mun ekki skorast undir ábyrgð þegar þessi skýrsla kemur fram. Það er af og frá."
Svör Geirs eru athyglisverð. Hann svarar ekki spurningunni um það hvort hann sé ábyrgur þrátt fyrir ítrekaða beiðni þar um. Hvers vegna getur Geir ekki svarað þessari spurningu? Hvernig er hægt að treysta manni fyrir forystu í landsmálum sem ekki getur metið eigin gjörðir og þarf að lesa skýrslu til þess að átta sig á samhengi gjörninga sinna og þess sem hefur verið að gerast í landinu?
Venjulegt fólk hefur hæfileika til þess að meta afleiðingar gjörða sinna og skýrskotar til samvisku sinnar við mat á ágæti þeirra. Þetta virðist Geir vera fyrirmunað samkvæmt viðbrögðum hans sem skýrð eru hér að ofan. Hann þarf að ráð rándýra erlenda sérfræðinga til þess að meta gjörðir sínar ákveða samhengi þeirra.
Það er þekkt að hann hefur haft sérfræðing á sínum snærum til þess að stýra gjörðum sínum eftir bankahrunið og nú ætlar hann að ráða sérfræðinga til þess að meta gjörðir sínar sem hann virðist þá ekki skilja sjálfur. Er það ekki nokkuð dýrt fyrir fátæka þjóð að hafa mann í forystu landsmála sem þarf að ráða sér sérfræðinga til þess að stýra sér persónulega og í skýrslum út úr því klúðri sem hann hefur komið sér í. Það má einnig spyrja hvort hann haldi uppteknum hætti og ráði góðvini Bjarna Ármanns til þess að stýra sér í gegn um vandræðin.
Ingibjörg Sólrún virðist hins vegar hafa aðgang að eigin samvisku því hún svarar: Já ég ber eflaust einhverja ábyrgð í þessu máli og kannski er höfuðábyrgðin sú að hafa ekki gengið harðar eftir því það væru byggðar hér upp öflugar varnir fyrir íslenska fjármálakerfið á þeim sextán mánuðum sem ég var í ríkisstjórn."
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 26.11.2008 kl. 00:31 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 578378
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það gildir meira um Geir en aðra sýnist mér.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 26.11.2008 kl. 00:03
Blinda hans er ekki aðeins sorgleg heldur afar afleiðing. Við gjöldum hennar afar dýru verði
Rakel Sigurgeirsdóttir, 26.11.2008 kl. 00:35
Ingibjörg þurfti að taka skýrt fram "þessa 16 mánuði sem ég hef verið í ríkisstjórn", auðvitað átti Björgvin G, Sigurðsson viðskiptaráðherra að herða allar reglur og utanríkisráðherra að fylgjast með starfseminni þó ekki væri nema erlendis!
Þau geta ekki hvítþvehið sig heldur eða óskað eftir afslætti af sínum gjörðum eða aðgerðaleysi.
Vilborg Traustadóttir, 26.11.2008 kl. 00:54
Afneitun er þetta kallað, og svo óendanlega dýr afneitun eins og Rakel segir.
Arinbjörn Kúld (IP-tala skráð) 26.11.2008 kl. 17:30
Það er líka stundum talað um að það vanti eitthvað í fólk
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 26.11.2008 kl. 17:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.