Kreppan á Íslandi

oecdÞetta er heimsmyndin eins og OECD sér hana. Litirnir sýna hversu hart kreppan mun lenda á mismunandi þjóðum. Íslandi er spáð verstu útreiðinni.

Hvað þýðir þetta fyrir íslenskar fjölskyldur?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hættum að niðurgreiðanrafmagn til álvera og förum að niðurgreiða rafmagn til grænmetisbænda

STUÐLUM AдÍSLENSKRI FRAMLEIÐSLU

Adda (IP-tala skráð) 26.11.2008 kl. 01:28

2 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Góð hugmynd Adda

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 26.11.2008 kl. 13:24

3 identicon

Hærri vexti, hærra vöruverð, hærri skattar, minnkandi kaupmáttur og lægri laun. Minni mat, færri og eldri raftæki, eldri bíla, minna viðhald á húsnæði, slitnari föt, færri utanlandsferðir, styttra frí, færri jólagjafir, sömu stjórnendur í bönkum, seðlabanka, sömu alþingismenn, sömu ríkisstjórn, sömu viðskiptagúrúa og sama ísland og áður, bara svo miklu fátækara.

Arinbjörn Kúld (IP-tala skráð) 26.11.2008 kl. 17:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband