Sagt er frá því í fréttum að ríkisstjórnin er að eyða tvöhundruð milljörðum til þess að bjarga bönkunum á sama tíma og rúmlega tveimur milljörðum er varið til þess að bjarga heimilunum.
Húsnæðislánakerfið er ónýtt. Það dettur engum heilvita manni að taka lán sem greiða þarf margfalt til baka. Það þarf líka að skoða stöðu námsmanna hvað þetta varðar.
Það lítur út fyrir að ríkisstjórnin telji að hún sækji atkvæði sín til bankanna en ekki þjóðarinnar
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:28 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
Vilt þú nýja stjórnmálamenn í stað þeirra sem eru úreltir
Já 9.6%
nei 90.4%
963 hafa svarað
Vilt þú nýja stjórnarskrá í stað þeirrar sem er úrellt
Já 7.2%
nei 92.8%
1518 hafa svarað
Treystir þú Viljálmi Egilssyni og Gylfa Arnbjörnssyni fyrir lífeyrissjóðnum þínum
Já 70.5%
Nei 23.3%
Álíka vel og Bjarna Ármannssyni 6.2%
2760 hafa svarað
Hverjir eru vinsælustu hræðsluáróðursfrasar Steingríms Joð
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar) 51.9%
Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér) 11.0%
Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins) 13.6%
Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund) 8.9%
Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski) 14.6%
418 hafa svarað
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 40
- Frá upphafi: 578589
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Akkúrat núna er betra að koma auga á, hverju á að bjarga og koma með tillögur. Og ekki verra að halda ró sinni og sjá til hvað stendur upp þegar þetta allt er yfir staðið. Svo eru jólin framundan og kominn tími fyrir duglegar konur að byrja að baka smákökur taka til þrífa gardínur, matreiða og sulta svín, prjóna sokka á börnin okkar og sauma jólafötin, sjáðu til gömlu góðu tímarnir eru komnir til baka.
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock), 26.11.2008 kl. 19:47
Sagt er "neyðin kennir nakinni konu að spinna". Ég tel þó að konur séu yfirleitt ekkert að tíunda það sem þær eru að bardúsa. Þær bara ganga í verkin orðalaus og gera allt það sem þú telur upp kæri Þorsteinn og meira til.t. En þær rífa líka kjaft þegar á þarf að halda.
Það er vel!
Konur geta hugsað um svo margt í einu - sjáðu!
Vilborg Traustadóttir, 26.11.2008 kl. 19:50
Ég held ég sé að örmagnast við að reyna að fylgjast með............... Hver dagur kemur með nýja holskeflu.............það er erfitt að vera svona reiður vikum saman.
Hólmdís Hjartardóttir, 26.11.2008 kl. 20:28
Prjóna hvað?
Já málið er einmitt að það er verið að ráðast á framtíð þjóðarinnar. Við mæðurnar höfum verið að hlúa að framtíðarborgurum þessarar þjóðar sem nú er verið að steypa í skuldafen.
Við viljum ríkisstjór sem er fyrir þjóðina en ekki fyrir bankanna.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 26.11.2008 kl. 23:10
Hittir naglann á höfuðið eins og svo oft áður! Frábært slagorð sem á heima á kröfuspjöldum!!
Rakel Sigurgeirsdóttir, 27.11.2008 kl. 00:28
Ég hef verið mikið að velta fyrir mér hvaða ráð ég á að gefa sonum mínum varðandi framtíðina. Ég á 5 syni, 15-26 ára. Þau ráð sem ég hef komið auga á enn sem komið er eru:
1. Ef þér býðst tækifæri erlendis, taktu það! Við bjuggum erlendis í 4-5 ár og allir í fjölskyldunni sakna nú þess tíma. Sá elsti er alvarlega að hugsa um Írland og er þegar kominn í viðræður við fyrirtæki þar.
2. Farið á fjármálanámskeið, lærið hvernig peningar virka.
3. Reynið að komast í gegnum lífið án þess nokkurn tímann að skrifa undir verðtryggt lán. Staðgreiðið vexti og miðið lánsþol ykkar við það að þið getið þolað einhverjar vaxtasveiflur.
4. Áður en þið kaupið fyrstu íbúðina (of seint með þann elsta, en hann er þegar kominn með verðtryggt ILS lán sem komið er upp fyrir verðmæti íbúðarinnar), prófið að leggja fyrir mánaðarlegar afborganir þess láns sem þið þurfið í t.d. 3 ár. Ef það gengur vel, þá eigið þið góða útborgun og þurfið því lægra lán og þið vitið hvernig þetta gengur fyrir sig.
Allt þýðir þetta afar breyttan lífsstíl miðað við það sem við höfum haft fyrir börnum okkar hingað til, sem þjóð. En ég held að það sé þess virði.
Karl Ólafsson, 27.11.2008 kl. 01:19
Ég tek undir með Karli. Fólk þarf að læra að haga sér gætilega því eins og samfélaginu er stjórnað er ekki hægt að treysta "góðum ráðum". Fólk verður að efla og nota eigin dómgreind. Gagnrýna meira og standa með sjálfu sér.
Það þarf líka að hreinsa út úr stjórnaráði og þingi og embættum og koma á nýju kerfi sem ver okkur fyrir spillingunni. Við viljum líðfræði.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 27.11.2008 kl. 12:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.