2008-12-03
Hverjir leita sannleikans?
Eftirfarandi færslu er að finna á bloggi spámannsins, komið þessu á framfæri:
Samkvæmt frumvarpinu um rannsóknarnefndina er það tilgangurinn. Gott og vel. Skoðum samt aðeins hverjir ætla að leita sannleikans. Sturla Böðvarsson (xD) semur, ásamt aðstoðarmönnum (xD), frumvarpið. Birgir Ármannsson (xD) er formaður allsherjarnefndar sem fjallar um frumvarpið, svo kemur rúsínan í pylsuendanum, líklegt er að Páll Sveinsson (xD) hæstaréttardómari muni leiða rannsóknarnefndina. Hafa ber í huga að Páll þessi Sveinsson er fyrrum skósvein Davíðs Oddsonar (xD) og Geir H. Haarde (xD). Hvernig haldið þið að hann hafi orðið hæstaréttardómari?
Það er nokkuð ljóst að undanfarnar vikur hafa bankamenn staðið vaktina við tætaranna og því er fáránlegt til þess að hugsa að þessi vinna á að taka ár. Mér er fyrirmunað að skilja hvaða sannleik þeir ætla að finna úr þessu annan en þann sem er þeim þóknanlegur. Þessi rannsókn mun aðeins fara fram EINU sinni. Munið það kæru landar, HÚN VERÐUR AÐ FARA FAGMANNLEGA FRAM.
Með þetta í huga veltir maður fyrir sér hvort það að leita sannleikans sé í raun tilgangur nefndarinnar. Sjálfstæðismenn eru þarna allir í öllu. Ég held að flestir geti verið sammála um það að sú stefna sem hefur leitt okkur til glötunar sé frjálshyggjan. Ríkið á ekki að skipta sér að markaðnum, markaðurinn leiðréttir sig sjálfur, því meira frelsi því betra, það er gott að græða á daginn og grilla á kvöldin o.s.frv. Ég ásamt fleirum erum hrædd um að tilgangur réttarrannsóknarinnar sé fyrst og fremst að finna einhverja einstaklinga til að skella sökinni á. Þar af leiðandi róast almenningur og við sitjum eftir með sama viðbjóðslega kerfið sem þessir háu herrar uppnefna lýðræði. Þið skuluð ekki gleyma því að hugtakið löglegt en siðlaust er ekki bara hugtak á Íslandi. Hvar er allt menntafólkið okkar? Af hverju eru þau ekki að mótmæla Þessum vinnubrögðum? Eru háskólarnir á landinu bara heilaþvottastöðvar flokkanna?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:39 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 578381
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér líst ekkert á þetta
Hólmdís Hjartardóttir, 3.12.2008 kl. 16:47
Helv.... afhverju kemur þetta mér ekki á óvart, Spámaðurinn á að senda þetta á alla þingmenn stjórnarandstöðu og miðlana líka.
Rannveig H, 3.12.2008 kl. 17:15
takk fyrir að vekja athygli á þessu - mikið er samfélagið okkar óendanlega mikil ormagryfja...
langaði líka að þakka þér fyrir þínar hugmyndir á fundinum sem við vorum saman á varðandi nýtingu á húsnæði - var einmitt að hugsa á þessum nótum sjálf.
Birgitta Jónsdóttir, 3.12.2008 kl. 17:38
Takk fyrir það Birgitta.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 3.12.2008 kl. 17:57
Þetta er málið. Þeir sem ýta á takkana á tæturunum rannsaka svo eigin gjörðir og jábræðra sinna. - Burt með spillinguna! (sem er auðvitað borin von því þeir sem henni stýra sitja sem fastast.)
Haraldur Bjarnason, 3.12.2008 kl. 20:16
Það verður að stöðva þessa rannsóknarnefnd. Jafn nauðsynlegt og það er að rannsókn fari fram, þá er það KRAFA að menn sem komu glundroðanum af stað (xD), fái að auki ekki tækifæri á að hylja slóðir sínar. Það verður aldrei sátt í samfélaginu með svona vinnubrögðum.
Kveðja, brana
brana (IP-tala skráð) 3.12.2008 kl. 21:58
Það er svo margt sem maður les, heyrir og sér af aðgerðum stjórnvalda þessa daganna að maður hefur ekki undan að taka við. Mér hefur stundum verið hugsað til þess hvort allir lögfræðingar haldi vinnunni sinni og ef ekki hvort þeir geti ekki tekið sig saman og farið ofan í saumana á stærstu málunum og fundið flöt á því að kæra íslensk stjórnvöld fyrir mannréttindabrot fyrir það fyrsta. Þeir hafa hins vegar brotið margar aðrar reglur líka en þetta er það sem mér svíður mest undan í augnablikinu.
Er þetta afleit hugmynd? Ef ekki hvar ætti maður þá að koma henni á framfæri?
Rakel Sigurgeirsdóttir, 3.12.2008 kl. 23:50
Þetta er ekki afleit hugmynd og ég held að það sé verið að vinna í svona hugmyndum. Fólk er að safnast saman og nýta þekkingu til þess að styrkja almenning.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 4.12.2008 kl. 00:04
Mér er huggun af því að heyra það
Rakel Sigurgeirsdóttir, 4.12.2008 kl. 00:07
Var að koma heim úr vinnu, sé til hvað ég get gert við þetta á morgun, því þetta er náttúrulega algjört hneyksli
Sigrún Jónsdóttir, 4.12.2008 kl. 00:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.