2008-12-06
Vill þjóðaratkvæðagreiðslu
Ég vek athygli á eftirfarandi pistli sem birtur hefur verið á Smugunni:
Þingsályktunartillagan er um að ríkisstjórninni verði falið að leiða samkomulag við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn til lykta. Umræðum um málið lauk á Alþingi á fjórða tímanum, án þess að þingmenn stjórnarandstöðu teldu sig hafa lágmarks upplýsingar um skuldbindingarnar sem lántökunni fylgja. Og leist þeim illa á afgreiðslu málsins þannig.
Jón Bjarnason, þingmaður VG í fjárlaganefnd telur lántökuna svo mikið stórmál að óverjandi sé að skella því í gegnum þingið.
Svona stórmál eins og þetta á að fara í þjóðaratkvæðagreiðslu. Við erum að tala um 12 16 hundruð milljarða króna skuldbindingar, sem leggjast umun á þjóðina af miklum þunga á næstu árum. Þetta getur þýtt uppundir fjórðung af fjárlögum, bara í vaxtagreiðslur og auk þess er greinileg stýring af hálfu sjóðsins á því hvernig íslenska ríkið skiptir útgjöldum sínum á milli málaflokka, segir Jón.
Hann hefði viljað að settir væru upp tveir valkostir, þar sem öll skilyrði yrðu sett upp á borðið. Annar kosturinn væri full lántaka með kvöðum Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Hinn væri lágmarksfyrirgreiðsla hjá sjóðnum, þar sem höfuðáherslan væri lögð á að byggja fjárhag þjóðarinnar upp innan frá.
Þetta eru svo gríðarlegar skuldbiningar ekki aðeins á þessa kynslóð heldur líka þá næstu. Og sama leynimakkið er enn í gangi. Þingið fær hvorki að vita um skilmálana né hvernig ríkisstjórnin vill verja láninu. Eðlilegt væri að þjóðin tæki þessa ákvörðun beint um hvort hún vildi axla þessar byrðar á með þessum hætti.
Jón segir að við kringumstæður sem þessar verði að virjka lýðræðið. Þetta Alþingi hafi ekki verið kosið til að taka á svona alvarlegum aðstæðum sem varði mörg kjörtímabil. Þaðan af síður til þess að afgreiða í gegn mál sem það fái ekki upplýsingar um frá ríkisstjórninni. Þetta þyrfti að leggja í dóm þjóðarinnar í einum grænum hvelli.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 7
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 578557
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég seigi þetta er hræðsla Jóns við að taka ákvörðun við höfum ekki um neitt að velja við förum í torfkofana með því að hafna láninu Það kemur eingin þjóð til með að vilja eiga viðskipti við okkur ef ekki hefur verið skrifað uppá skuldarann við skuldum þvílíkar upphæðir sem við ætlum ekki að greiða að ég get ekki nefnt hana og við skulum líta í enginn barm hafi einhver þjóð farið svona með okkur með því að setja upp útibú og ræna okkur við mundum aldrei skipta við hana meir, ekki ég og ég er vissum að svo er með fleiri. Við verðum að semja eins vel fyrir þjóðina og mögulegt er og rakskella útrásavíkingana svo opinberlega og hirða allt sem hönd á festir sem þeir eiga.
Jón Ólafur Vilhjálmsson, 6.12.2008 kl. 21:57
Við erum að taka of stæóran bita á okkur. Það er ekki heil brú í þessu. Allt vegna handvammar núverandi valdhafa sem eru í örvæntingu sinni að reyna klóra yfir eigin mistök.
Vilborg Traustadóttir, 6.12.2008 kl. 22:02
það er fáránlegt að ríkisstjórnin skuli ætla að skuldbinda þjóðina um 12 til 16 hundruð milljarða -1.600.000.000.000 - án þess að ráðfæra sig við hana. Þetta eiga ófædd börn að basla við að greiða til baka. Þeir sem kusu þennan óþjóðalýð yfir okkur eiga að taka á sig byrðar frekar en að arfleyfa börnum okkar að þeim.
Þetta með torfkofanna er bara kjaftæði. Það er nóg af steypuhúsum á Íslandi eða varla verða þau flutt úr landi líka.
Ríkisstjórnin er af aumingjaskap að láta kúga sig enda liggur þeim létt í rúmi velferð barna okkar.
Þjóðin setti ekki upp útibú en það gerðu hins vegar eigendur Landsbankans og það eru þeir sem eiga að taka á sig þessar byrðar ásamt þeim öðrum sem þar eiga í hlut.
Með því að ganga að ofurskilyrðum erum við að gera okkur að fíflum í augum annarra þjóða. Við töpum reisn okkar með því að ganga að þessum skilmálum.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 7.12.2008 kl. 12:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.