13 ástæður til þess að mæta á borgarafund í kvöld

HH listar ástæður sínar fyrir því að mæta á borgarafund og Lára Hanna hellir úr skálum reiði sinnar

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rut Sumarliðadóttir

Vona að sem flestir mæti, að ég tali nú ekki um verkalýðsforystuna og lífeyrissjóðastarfsfólk. Ekki veitir af.

Rut Sumarliðadóttir, 8.12.2008 kl. 11:28

2 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Málið er það að hátíðarar taka tíma fólks núna. Þó auðvitað megi segja að ef við höfum eki tíma fyrir framtíðina núna þá verður ekki tími fyrir okkur í framtíðinni!

Vilborg Traustadóttir, 8.12.2008 kl. 11:54

3 Smámynd: Sólveig Kristín Gunnarsdóttir

Myndi pottthétt mæta ef ég byggi á ìslandi. Finnst ad fólk eigi ad fara ad vakna af dofanum.

Sólveig Kristín Gunnarsdóttir, 8.12.2008 kl. 20:41

4 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

fínn fundur

Hólmdís Hjartardóttir, 9.12.2008 kl. 01:45

5 Smámynd: Rut Sumarliðadóttir

Það sem hittir mig er að forkólfarnir eru með ofurlaun, siðleysi að skammt sér önnur og betri laun en fólkið sem þú vinnur fyrir. Held að þeir ynnu betur fyrir okkur ef þeirra og okkar laun héldust í hendur.

Rut Sumarliðadóttir, 9.12.2008 kl. 11:50

6 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Já Rut það á að borga þessu fólki skítakaup.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 9.12.2008 kl. 12:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband