2008-12-15
Áttar fólk sig á því hvað er framundan?
Ég velti því fyrir mér hvort að almenningur og sumir þingmenn séu búnir að átta sig á því hvað búið er að gera þjóðinni. Stundum fyllist ég sorg þegar ég hugsa til þess hvernig græðgi og valdafíkn þeirra sem treyst hefur verið fyrir þjóðarbúinu hefur leitt af sér þrot.
Ég sé fyrir mér föður sem horfir á litlar dætur sínar sem sofa værum svefni og hugsar um hvernig er búið að kippa stoðunum undan framtíð þeirra á Íslandi. Hugsa Geir og Ingibjörg líka um þetta? Fyllast þau líka af sorg?
Hafa Geir og Ingibjörg hlustað á orð prófessors Alibers sem er þekktur kreppufræðimaður en hann segir að það sé hægt að finna hæfari fólk í ríkisstjórn landsins með því að fara í símaskránna og velja fólk af handhófi?
Í Sunday Times segir að "í miðbæ Reykjavíkur sitja ungir bloggarar og stelpur með ljóshærð börn og hlægja hvort við öðru. Það er varla hægt að ímynda sér að þetta er í efnahagslega dauðu landi.Það er enn á uppsagnarfresti, hefur lausafé en fallið býður þeirra á næsta ári."
Upplýsa þarf fjölskyldufólk á Íslandi um þær staðreyndir sem liggja fyrir. Foreldar þurfa að skilja hvað þeir standa frammi fyrir til þess að þeir geti brynjað sig fyrir því sem í vændum er. Ef við höfum rangar upplýsingar þá getum við ekki hagað okkur skynsamlega og getum villst af leið.
Valdhafar ættu því að sýna þessari þjóð þá virðingu að upplýsa um staðreyndir og víkja fyrir hæfu fólki sem af heilindum geta leitt þjóðina fram á við.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:58 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 578381
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála.
Á meðan fólk er ekki upplýst er pláss fyrir mega-afneitun og á meðan er fólk að spreða fyrir jólin. Peninga sem það hefði annars farið varlegar með
Heiða B. Heiðars, 15.12.2008 kl. 01:57
Ætli við fáum nokurn tíman að vita allt? Er ekki verið að fela slóðina og svo þegar allt fer til fjandans verða menn bara hissa. Jú ég hef áhyggjur af þessu og virkilega orðið tímabært að gera eitthvað í málunum. En hvað getum við gert?
Offari (IP-tala skráð) 15.12.2008 kl. 02:03
Það er undarlegt að fylgjast með því hvað sumir neita hreinlega að sjá, heyra og skilja. Jafnvel fólk sem ég veit að situr fyrir framan fréttatíma sjónvarps á hverju kvöldi, hlustar á fréttirnar í leiðinni í vinnuna á morgnana og spænir í gegnum blöðin á morgnana. Það er enn fast í spurningum og frösum. Alveg gáttað og skilur bara ekki neitt í neinu. Það er enn í losti. Ég held varla í afneitun lengur en ég vil að það fari að drattast til að taka þátt í mótmælum og aðgerðum! Þetta má nenfilega ekki fara þannig að almenningur borgi upp í gatið sem hann skapaði ekki. Við komum ekki í veg fyrir það nema með aðgerðum!
Rakel Sigurgeirsdóttir, 15.12.2008 kl. 23:10
Kær vinkona undrar sig á ad ég bloggi svona mikid um thessi mál. Ég veit varla hverju ég á ad svara henni. Ég er upptekin af framtíd Íslands? Eda: ég er med áhyggjur af framtíd thinni og fjølskyldu minnar? Eda: mér ofbýdur spillingin og hrokinn í valdamønnum?
Sólveig Kristín Gunnarsdóttir, 16.12.2008 kl. 00:45
Það er a.m.k. þau svör sem ég myndi gefa. Þetta eru ástæður sem ég deili með þér.
Rakel Sigurgeirsdóttir, 16.12.2008 kl. 00:48
Ég hef áhyggjur af þessu öllu saman. Yfirvöld ætla ekki að láta glæframennina borga og ekki ætla þeir að gera það. Nei það erum við og börnin okkar sem eigum að troða í þessa hýt. Það er þó óhjákvæmilegt að fólk fari að sjá að sér í eyðslu og hugsa fram á veginn. En það er mjög erfitt vegna þess að fólk er svo illa upplýst um stöðuna. Ég hef t.d. áhyggjur af því að erfitt verði fyrir venjulegar fjölskyldur að standa undir menntun barna sinna. Það verður skorið niður hjá LÍN og í skólakerfinu. Heilbrigðiskerfið er kafli út af fyrir sig. Fólk er ekki farið mikið að hugsa um þetta enn þá en það verður að fara að gera það. Og svo verður að rukka glæframennina.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 16.12.2008 kl. 02:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.