2008-12-18
Í hvað fara skatttekjur ríkissjóðs?
Sókrates spyr eftir farandi spurninga á síðu Silfur Egils:
1. Er það rétt að Frú Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, hafi þegið styrk frá ríkinu (skattgreiðendum) upp á 1.5 milljón króna á mánuði sem gerir 18 milljónir króna á ári síðan hún lét af störfum sem forseti?
2. Ef rétt, leggst þessi styrkur þá ekki ofan á þær lífeyrisgreiðslur sem hún hafði áunnið sér á meðan hún sat sem forseti?
3. Hver tók ákvörðun um þessar greiðslur á sínum tíma og á hvað forsendum?
4. Hvenær hættu þessar greiðslur til hennar eða fær hún þær enn? Ef já, á hvað forsendum?
5. Hvað er sú heildartala komin í samtals í dag sem frú Vigdis hefur þegið frá skattgreiðendum frá því hún vék úr embætti?
6. Eru einhver fordæmi fyrir svona greiðslum/styrkjum til fyrrverandi forseta Íslands?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég held að það sé rétt hjá mér að Vigdís fær 80% af launum starfandi forseta og byggist hlutfallið á þeim tíma sem hún gegndi embætti.
Mig rekur minni til þess að gerður hafi verið sérstakur samningur við Vigdísi um að hið opinbera tæki þátt í rekstri skrifstofuhalds fyrir hana, vegna þess að nokkuð ljóst var að Vigdís myndi ekki draga sig í hlé heldur halda áfram að starfa "fyrir Ísland", eins og það var kallað. Um hvort þetta er sanngjarnt eða ekki, ætla ég ekki að segja - en rökin fyrir því að hið opinbera tæki þátt í kostnaðinum voru þau að Vigdís myndi áfram starfa "fyrir Ísland" þótt hún gerði það ekki sem forseti.
Helga (IP-tala skráð) 18.12.2008 kl. 15:02
Þarna mætti spara, þekki ekki þetta dæmi en fullmikið amk. ef rétt er. Held hins vegar að hún hafi unnið mörg störf í okkar þágu eftir að hún lét af embætti. Hvort það er enn svo veit ég ekki.
Við höfum ekki lengur efni á n einu prjáli og það þarf að skera niður, mætti gera það í t.d. utanríkisþjónustunni frekar en að rífa matinn úr munni sjúklinga sem ekki geta borgað.
Rut Sumarliðadóttir, 18.12.2008 kl. 16:39
Ég held að við höfum ekki efni á því að vera með einn forseta hvað þá heldur tvo. Henni er í sjálfsvald sett hvort að hún vinni fyrir Ísland.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 18.12.2008 kl. 17:01
Sammála, það mætti fækka þingmönnum um helming, leggja af forsetaembættið og nýta þessa rándýru utanríkisstarfsmenn itl að mæta fyrir okkar hönd.
Rut Sumarliðadóttir, 19.12.2008 kl. 10:40
Ef satt er, er þetta rosalegt!! Það er margt sem við þurfum að horfast í augu við og við verðum að hafa það hugfast að oft er spillingin í ákaflega fallegur gervi Mér þykir í sannleika sagt vænt um Vigdísi og vona að þetta reynist ósatt en ef svo er ekki þá má þetta ekki viðgangast bara af því það er hún.
Rakel Sigurgeirsdóttir, 19.12.2008 kl. 18:28
Tek undir það.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 20.12.2008 kl. 00:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.