Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn staðfestir að óstjórn innanlands sé rót þess vanda sem þjóðin glímir við í dag segir í fréttum smugunnar.
"Vandi íslenska hagkerfisins er heimatilbúinn. Þetta kemur fram í skýrslu Alþjóða gjaldeyrissjóðsins(AGS) um Ísland frá 8. desember síðastliðnum. Þetta er fyrsta skýrslan sem sjóðurinn gefur út um Ísland frá efnahagshruninu í byrjun október.
Í skýrslunni segir að til langs tíma séu horfur í íslenska hagkerfinu góðar en að langt heimatilbúið ofþensluskeið, fjármagnað með erlendu fé, hafi leitt til mikils þjóðhagslegs óstöðugleika, yfirskuldsetts einkageira og þess að hagkerfið reiddi sig um of á erlenda fjármögnun. Þar segir einnig að nú þegar ofþenslunni í hagkerfinu er að ljúka sé það berskjaldað gagnvart þeirri óvissu sem ríkir í alþjóðahagkerfinu.
Í skýrslunni segir að gríðarleg aukning innlendrar eftirspurnar hafi verið rót ofþenslunnar. Þar segir að framkvæmdir tengdar álversuppbyggingu á Austurlandi hafi hrundið þeirri þróun af stað og síðan verið fylgt eftir með áður óþekkri aukningu í einkaneyslu."
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 578538
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þar segir að framkvæmdir tengdar álversuppbyggingu á Austurlandi hafi hrundið þeirri þróun af stað og síðan verið fylgt eftir með áður óþekkri aukningu í einkaneyslu.
Nú er tíminn til að rifja upp nöfn og allar stóru yfirlýsingarnar um mikilvægi Kárahnjúkavirkjunar. Nafn Smára Geirssonar kemur strax upp í huga minn, einnig nafn Halldórs Ásgrímssonar, Davíðs Oddssonar, Sivjar Friðleifsdóttur og Valgerðar Sverrisdóttur. Ekki gleyma að bóndinn á Bessastöðum hripaði nafn sitt undir lögin - lýðræðisást þvældist ekki fyrir honum þann daginn.
Helga (IP-tala skráð) 18.12.2008 kl. 19:49
Já og öll þjóðin dansaði með. Eftir höfðinu dansa limirnir. Við þurfum sannarlega nýtt fólk í brúna!!!
Vilborg Traustadóttir, 18.12.2008 kl. 20:10
Nei, Vilborg, og aftur NEI, öll þjóðin dansaði hreint alls ekki með. Stór hluti þjóðarinnar varaði við Kárahnjúkavirkjun. Þekktastur þeirra manna er Ómar Ragnarsson. Stór hluti þjóðarinnar sat heima hjá sér og neri höndum yfir því sem myndi gerðist þegar allt hryndi. Mjög margt fólk stóð á hliðarlínunni, skrifaði greinar í blöð, á blogg, leitaði til vina sinna og kunningja í útlöndum til að fá styrk að utan gegn þeim ósköpum sem álversuppbyggingin á Austurlandi leiddi til. Undirrituð er ein þeirra. En okkar raddir voru veikari en hinna: völdin voru ekki okkar. Það er rangt að segja þjóðina seka, hvað þá að grípa svo stórt til orða að segja "öll þjóðin". Látum sektina eiga heima þar sem hún á heima - Hjá þeim sem tóku ákvarðanirnar.
Helga (IP-tala skráð) 18.12.2008 kl. 20:30
Ég heyrði raddir á sínum tíma sem vöruðu við Kárahnjúkavirkjun á fjárhagslegum forsendum. Ef þið flettið til baka hérna á blogginu getið þið fundið nöfn manna sem reiknuðu þetta dæmi upp á sitt hvoran mátann.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 18.12.2008 kl. 20:35
Peningamálastefna stjórnvalda kemur aftur og aftur upp í þessum darrðadansi öllum.
Krónan sett á flot án þess að geta flotið, gengi hennar haldið uppi með háum vöxtum sem aftur laðaði erlent fé inn í landið.
Bindiskylda í lágmarki og síðan afnumin.
Fjármálafyrirtækjum óheimilt að gera upp í erlendri mynt. (viðtal við Sigurð Einarsson í Markaðnum)
Útibúastofnun erlendis sem ekki fékk tækifæri til að verða að veruleika (viðtal við Björgólf Thor í Kompási)
Ekki sinnt áskorunum um að sækja um aðild að ESB (margar áskoranir frá aðilum viða úr samfélaginu).
Stjórnunarmistökin eru himinhrópandi og svo segir mér hugur um að Davíð Oddsson beri bróðurpartinn af ábyrgðinni.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 18.12.2008 kl. 22:37
Það sem vekur sérstaka athygli mína í því sem haft er eftir þessari skýrslu er eftirfarandi: Þar segir að framkvæmdir tengdar álversuppbyggingu á Austurlandi hafi hrundið þeirri þróun af stað og síðan verið fylgt eftir með áður óþekkri aukningu í einkaneyslu. Mikið tek ég undir með Helgu. Ég var þó aðeins ein þeirra sem sat bara heima og neri hendur yfir þeim ósköpum sem þessar virkjunar- og stóriðjuframkvæmdir hafa verið og eru í mínum huga. Raddirnar sem studdu þessar framkvæmdir voru svo háværar að þær þögguðu óðar niður í mér og fleirum sem vildu benda á að umfangið og atgangurinn í kringum þessar framkvæmdir lyktuðu alls ekki gæfulega!
Rakel Sigurgeirsdóttir, 18.12.2008 kl. 22:52
Þeir sem stóðu fyrir þessum framkvæmdum voru Davíð, Geir, Björn, Árni, Valgerður, Halldór, Hjálmar Árna, o.fl. Þetta fólk og fylgifuglar þeirra óðu yfir almenning á skítugum skónum og spurðu ekki almenning um leyfi. Þeir þarna fyrir austan voru yfirleitt á móti þessari uppbyggingu en þótti ágætt að geta selt húsin sín. Þannig er nú landsbyggðapólitíkin.
Ég gagnrýndi þetta hart á sínum tíma og sagði að ofangreindir væru ótýndir glæpamenn sem stefndi þjóðinni í voða en þá þótti fólki ég vera vond við landsbyggðina sem á reyndar velvilja minn allan.
Rakel við höfðum engin völd til þess að stoppa þetta en ég dáist af fólki eins og Birgittu, Láru Hönnu og Ómari sem hafa barist ótrauð gegn þessu þrátt fyrir ofurefli.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 18.12.2008 kl. 23:03
Geri það svo sannarlega líka! Myndi vilja telja Andra Snæ með í þessum hóp andófsmannanna.
Er ekki líka ástæða til að telja Siv með stjórnmálamönnunum sem studdu þessar framkvæmdir?
Rakel Sigurgeirsdóttir, 18.12.2008 kl. 23:47
Jú Siv er svo sannarlega í þessum hópi
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 18.12.2008 kl. 23:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.