Hæstiréttur hefur úrskurðað í máli einstaklings að aðilum sé heimilt að fara í sjúkraskrár og nota upplýsingar í þeim gegn viðkomandi einstaklingi. (sjá frétt á Vísi). Sjúklingar njóta ekki persónuverndar en það gera meintir eða grunaðir glæpamenn.
Bankaleynd hefur verið haldið uppi sem hindrun í rannsóknum á misferli í bönkunum og á lögbrotum einstaklinga.
Það verður æ skýrara þegar fylgst er með atburðarrásinni eftir hrunið að valdhafar vilja ekki draga menn til saka.
Hvað er það sem hræðir valdhafanna?
Hverjum eru þeir að hlífa?
Því hefur verið haldið fram að mjög valdamiklir einstaklingar hafi tök á ríkisstjórninni sem sé strengjabrúða ósýnilegs valds.
Því hefur einnig verið haldið fram að ef ríkisstjórnin dragi lappirnar við rannsóknir nægilega lengi munu allar rannsóknir verða ónýtar.
Hvers vegna vill ríkisstjórnin halda verndarhendi yfir einstaklingum á kostnað framtíðar þjóðarinnar því að með áframhaldandi stjórn af því tagi sem verið hefur mun blasa hér við eymd og fátækt?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þarna tel ég að þú sért að misskilja eða eitthvað. Ef um sakhæft athæfi eða grun um slíkt þá er ekki un bankaleynd að ræða gagnvart rannsóknaraðilum. Nú þekki ég ekki málið sem þú vitnar í varðandi sjúkraskrár, en tel víst að þar hafi verið töluverðir hagsmunir í húfi. Mér finnst að verið sé hér að fullyrða um hluti eða málsatvik varðandi bankaleyndina sem ekki liggur vissa fyrir að sé rétt. Er ekki bar einfaldast að spyrja einhvern lögfróðan aðila um forsendur sem liggja þurfa til grundvallar, varðandi bankaleynd og upplýsingar úr sjúkraskrám.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 27.12.2008 kl. 23:55
Þú ert svo jákvæð og skemmtileg Hólmfríður. Þú finnur eitthvað gott í hverju máli. Það væri vissulega gott ef allir væru svona hrekklausir.
Sveinn hinn Ungi (IP-tala skráð) 28.12.2008 kl. 00:07
Veistu það Sveinn, ég vil að fólk hætti að vera hrekklaust. Það eru þeir hrekklausu sem kjósa yfir okkur spillta vitleysinga. Því miður þá þarf fólk að fara að hugsa þó það sé kannski ekki skemmtilegt.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 28.12.2008 kl. 00:15
Hugsunarlaus tryggð við flokka og fólk er hættuleg lýðræðinu. Jafnhættulegt er talið um sterkan foringja, vegna þess að sterkur foringi er náskyldur einræðisherra. Íslendingar þekkja hvoru tveggja!
Helga (IP-tala skráð) 28.12.2008 kl. 00:21
Það er sitthvað að vera hrekklaus eða að vera raunsæ. Mér finnst að verið sé að glæpavæða stórann hóp af fólki og það af sögusögnum. Þessi hamslausa heift sem gripið hefur þjóðina, er svo skaðleg og eyðileggur svo mikið að mér er bara ekki sama.
Mér dettur ekki í hug að halda því fram að ekki sé óhreint mjöl í ýmsum pokum og sumstaðar nokkuð mikið. En það er ekki mitt að dæma og mér hefur ekki verið falin nein rannsókn. Meðan svo er þá reyni ég af fremsta megni að draga úr þeim stóryrðum sem fljúga hér um netið.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 28.12.2008 kl. 04:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.