Heimsspekingur hvetur okkur til þess að hugsa, gerum það.

Reynum að nota skynsemina. Tökum ekki mark á öllu sem valdhafar segja okkur þeir hafa ekki alltaf velferð okkar í huga

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Hansson

Hann sagði líka að hér hafi verið hópar með "óeðlileg völd" og að pólitíkusar í aðalhutverkum geti ekki endurheimt traust. Þeir þurfi að víkja; uppstokkun í pólitík.

Ég held að Páll hafi verið að sýna akademíska varfærni, aðgreina persónur frá verkefninu. Það þurfti ekki mikinn milli-línu-lestur til að skilja ásakanirnar þó hann forðaðist að nefna nöfn. Ég held einmitt að hann viti allt þetta sem þú telur upp.

Haraldur Hansson, 29.12.2008 kl. 00:43

2 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Sá ekki þáttinn...held ég verði að horfa, því nú er ég búin að fá tvær útgáfur af því sem hann sagði

Sigrún Jónsdóttir, 29.12.2008 kl. 00:50

3 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Já Páll sagði margt gott en það er hættulegt þegar virtur einstaklingur segir við þjóðina að gjörspillt yfirvöld séu heiðarleg því að það eru þau svo sannarlega ekki.

Helsti ásetningur valdahafanna er að viðhalda sjálfum sér sem er í sjálfu sér óheiðarlegt miðað við hlutverk þeirra.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 29.12.2008 kl. 00:53

4 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Sigrún þátturinn er á netinu og líka endursýndur á morgun upp úr klukkan þrjú.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 29.12.2008 kl. 00:57

5 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Það er í lok þáttarins sem kaflinn er sem ég er ósátt við. Páll setur að öðru leyti fram mjög þarfar hugleiðingar eins og ég kema að í fyrri bloggfærslu

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 29.12.2008 kl. 00:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband