Gott væri ef mótmælendur gæti skipað vini sína í að rannsaka málið

Væri það ekki viðkunnanlegt?

Hvað þætti fórnarlambinu um það?

Verum skapandi í hugsun og reynum að setja okkur í spor fórnarlamsins.

 

Mótmæli á gamlársdag

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

"Mótmælin" á gamalársdag voru skemmdarverk og geta því ekki flokkasr sem friðsamlegar mótmælaaðgerðir. Það er ólíku saman að jafa að rannsaka atburð sem fer fram á almannafæðri og fyrir framan sjónvarpsmyndavélat, eða flókin bankaviðskipti sem skoða verður ofan í kjölin gagnvart lögmæti á hverjum tíma. Þessari parnoju þarf að linna

Hólmfríður Bjarnadóttir, 2.1.2009 kl. 17:57

2 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Já en Hólmfríður það væri samt gott fyrir mótmælendurna ef þeir gætu fengið vini sína til þess að rannsaka málið.

Það væri enn betra fyrir þá ef þeir hefðu vini sína í dómarasætum.....og hæstarétti.....

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 2.1.2009 kl. 18:19

3 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Jakobína, ég skil hvað þú meinar og það væri auðvitað stórfínt  Það er einmitt það sem er í gangi.

Arinbjörn Kúld, 2.1.2009 kl. 18:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband