Ég fékk þessi skilaboð í tölvupósti en þau vekja athygli á einbeittum brotavilja valdhafa við að koma þjóðinni í þrot.
Willem H. Buiter, prófessor við London Business School og Annu Sibert, sem meðal annars hefur setið í skuggabankastjórn breska Íhaldsflokksins skrifuðu svarta skýrslu um íslenska bankakerfið.
Vandamál sem leiddu til hrunsins hefðu öllum átt að vera ljós í byrjun árs - árið 2004 - jafnvel árið 2000, skv. skýrslunni. Landsbankinn keypti skýrsluna og ákveður að birta hana ekki. Stjórnvöld fá skýrsluna í hendur í apríl en birta hana ekki.
Skýrslan var ekki birt fyrr en á dögunum, en hún var kynnt þröngum hóp hér á landi í sumar, en sá hópur hefur aldrei verið nafngreindur.
Buiter segir við Markaðinn að þegar hann kom hingað til lands í sumar til þess að kynna skýrslu sína, hafi hann og Sibert jafnframt átt sérstakan fund með fulltrúum úr Seðlabankanum, til þess að kynna skýrsluna, en hún var aldrei kynnt opinberlega.
Augljóst þykir að svarta" skýrslan sem hér ræðir um sýndi bæði :hversu vanhæf vinnubrögð voru af hálfu Seðlabankans og Landsbankans þar sem skýrslan sem átti að vera opinberuð fyrir þeim viðskiptavinum sem bankinn hafði, einka -og öðrum opinberum hagsmunaaðilum. Siebert nefnir það oftar en einu sinni að hann hafi komið hingað til lands til að kynna" skýrsluna en birtir hana sjálfur í október sl, í tímariti sem gefið er út og fæst m.a í Bandaríkjunum, Policy Insight.
Ályktun :
Sbr. í X kafla almennra hegningalaga - 91.gr. en þar stendur :
Sömu refsingu skal hver sá sæta, sem falsar, ónýtir eða kemur undan skjali eða öðrum munum, sem heill ríkisins eða réttindi gagnvart öðrum ríkjum eru
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:11 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nákvæmlega Jakobína, erum við í nokkrum vafa lengur?
Arinbjörn Kúld, 2.1.2009 kl. 22:06
Ég setti inn link á skýrsluna
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 2.1.2009 kl. 22:12
Ég las hana snemma í hruninu. Bloggaði um hana og skammaðist. Tímabært að rifja hana upp og minna fólk á staðreyndir.
Arinbjörn Kúld, 2.1.2009 kl. 22:47
Jakopína, ég hef rekist á svör eftir þig og ég er bara kjaftstopp, hvernig getur þú réttlætt svona fáranlegar aðgerðir eins og voru við hafðar á gamlársdag og það ekki umboði neins nema nokkura æsingarmanna.
1.Afhverju stofnið þið ekki flokk og undirbúið framboð til að hafa áhrif?
2.afhverju eyðileggið þið málstaðinn fyrir fólki sem vill mótmæla?
3.Afhverju haldið þið ekki áfram að flykkjast á bak við Horð Torfa og frá þeirri samstöðu sem er að myndast i kringum hann gæti orðið öflug hreyfing?
4.Afhverju þurfið þið að eyðileggja hans verk með framkomu nokkura vitleysingja og atvinnumótmælenda sem vita varla hvar þeir eiga heima svo vitlaus eru þau sem hafa komið fram fyrir hönd þessa skríls.
Þú gætir náð langt ef þú hættir að tala niður til lögreglunnar (þá endanlega missir þú fólk frá þér)styðja svona skríl og ferð að tala málefnalega.
Gleðilegt ár.
Óskar (IP-tala skráð) 2.1.2009 kl. 23:36
Ég er á móti ofbeldi og ætla ekki að fara að kyssa skó neinna til þess að halda fólki að mér. Ég hef hingað til ekki orðið vitni að ofbeldi af hálfu mótmælenda. Bara af hálfu þeirra sem koma fram fyrir hönd valdhafanna og ribbalda úr hópi sjálfstæðismanna.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 2.1.2009 kl. 23:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.