Hvað er borgaraleg óhlýðni?

Leyniþjónusta götunnar birtir pistil um borgaralega óhlýðni. Hér er líka grein á netinu um borgaralega óhlýðni fyrir þá sem vilja fræðast.

Að brjóta lög viljandi í þeim tilgangi að draga athygli að eða réttlæta sýnilegt óréttlæti í lögum eða pólitískum framgangi ríkisins.imagesthinking

Opinber ólögleg hegðun sem er hönnuð til þess að höfða til réttlætiskenndar meirihlutans til þess að breyta lögum án þess að vanvirða reglu við lög þ.e. óofbeldirfullar aðgerðir svo og vilji til að sæta lagalegri refsingu eru oft meðhöndlaðar sem skilgreining á borgaralegri óhlýðni.

Hvenær er lögbrot borgaraleg óhlýðni?

  • Hún er ávallt laus við beint ofbeldi og fer fram opinberlega en ekki í skjóli nætur.57767
  • Hún snýst um að brjóta lög til að bæta lög.
  • Hún hefur það að markmiði að bæta samfélagið.
  • Hún krefst undirgefni við lögin, þ.e. að sæta refsingu án andmæla fyrir brot sitt.

Hvenær réttmæt?

  • Ef athöfnin er án ofbeldis.
  • Mótmælendurnir sætta sig við refsingu.
  • Góðar líkur (reasonable prospect) á að athöfnin verði til að leiðrétta óréttlætið.
  • Mótmælendur hafa fyrst reynt að fara löglegar leiðir…
  • Óréttlætið er meiriháttar.
  • Mótmælendur viðurkenna að aðrir samfélagsþegnar kunna að vera í sömu stöðu og þeir.

/57769                                                                                        

Borgarleg hlýðni tekur á sig ýmsar myndir og góðar slíkar eru hannaðar til þess að vekja athygli.

 

getimage


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband