2009-01-04
Staðreyndir á ári hálfvitans
Hæðst er af íslenskum valdhöfum í erlendum fjölmiðlum og auðmýkt þjóðarinnar gagnvart lýðræðisræningjunum hefur vakið athygli um heim allan. Við þessar aðstæður rísa þó upp hetjur sem sem eru óþreytandi í viðleitni sinni við að vekja almenning til lífsins og beina athygli hans að hinum bitra raunveruleika.
Óþekkt hetja lagði leið sína í miðbæinn og setti mark sitt á ruslatunnur við tjörnina. Lára Hanna er ein þeirra sem hefur lagt sitt á vogarskálarnar. Í dag vekur hún athygli á því hvernig þingmenn hafa misnotað stöðu löggjafavaldsins til þess að hafa lýðræðið af þjóðinni.
Skítlegt eðli valdhafanna kemur fram í því að þeir hækka nú framlög til stjórnmálaflokkana á sama tíma og þeir sverfa að velferðarkerfinu. Þeir ætla að nota fjármagn sem kreist er með skattheimtu af almenningi til þess að styrkja stöðu sína fyrir næstu kosningar. Til þess að fjármagna áróður. Til þess að kaupa sér fylgi þeirra sem sem tilbúnir eru til þess að hvíla í kjöltu óverðugs valds.
Valdhafarnir hafa hneppt börn okkar í ánauð. Þeir ætla nú að kaupa sig frá sekt sinni með fjármunum sem þeir sækja í vasa okkar.
Við stöndum frammi fyrir grundvallarspurningu. Hvernig heimtum við lýðræði til handa þjóðinni?
Við þurfum ekki leiðtoga. Við þurfum meðvitaðann almenning sem rís upp og segir hingað og ekki lengra.
Ég þakka Láru Hönnu fyrir óþreytandi viðleitni sína og alúð við að vekja þjóðina til meðvitundar
Ruslatunnur í sparifötum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:41 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þessir pólitísku gapuxar sem stjórna í umboði þjóðarinnar hafa sýnt það svo ekki verður um villst að stjórnsýslan er aukavinna. Þeirra orka fer mest í að gæta eigin hagsmuna, pólitískra og fjárhagslega, jöfnu báðum. Og bakland þeirra er að sjálfsögðu hinir aumkunarverðu jákórar fólksins sem býr að pólitískri vönun og má ekki til þess hugsa að leiðtogar þess axli ábyrgð á gerðum sínum. Við heyrum raddir þessa fólks í útvarpi og sjónvarpi og lesum skrif þess daglega hér á blogginu. Og margt af þessu fólki virðist bráðvel greint og upplýst þegar kemur að öðru efni en því sem snýr að söfnuðinum. Það leyfir sér að leyfa mótmæli ef þau eru bara nógu hæversk. Þeir fagna því auðvitað með háðslegri glettni þegar í ljós kemur að meira en þriggja mánaða vikuleg fjöldamótmæli á Austurvelli hafa borið álíka ávöxt og þegar einhver segir "æi, þegiðu" við aðra persónu. Í þeirra augum eru mótmæli farvegur fyrir illa upplýst fólk til að létta gremju sinni með því að koma saman á hljóðri stund.
Mikla ábyrgð bera vanaðir fjölmiðlar í eigu og undir stjórn ráðherra og auðmanna sem hafa gert innrás á heimili landsmanna og skilið eftir rjúkandi rústir.
Nú sé ég það helst í stöðunni að endurvekja kvöldfundi á borð við fundinn í Háskólabíói og kalla þangað ríkisstjórnarforystu og alþingismenn. Þar yrði ráðamönnum leyft að svara þeim fjölmörgu spurningum sem fréttamönnum hefur gleymst að spyrja:
Árni Gunnarsson, 4.1.2009 kl. 19:16
Magnús Sigurðsson, 4.1.2009 kl. 20:20
Lára Hanna er hetja um það þarf ekki að ræða. En þær eru margar og núna vantar bara rétta umhverfið til að smala þeim saman og búa til Alþingi ÍSLENDINGA. Ekki flokka. Árni hér að ofan er líka kandidat sem og þú. En grasrótarhreyfingin þarf núna að fara frá því að leigja sér hátalarakerfi yfir í að koma saman og búa til flokk fólksins. Þar er ég til í að leggja mikið á mig til að breyta þessu guðsvolaða landi yfir í eitthvað sem ég get verið stoltur af að tilheyra.
Ævar Rafn Kjartansson, 4.1.2009 kl. 20:51
Það er ótrúleg siðblinda að hækka framlög til flokkanna....gott hjá Láru Hönnu að benda á það.
Það þarf eitthvert nýtt afl. Allt traust er farið af flokkunum.
Hólmdís Hjartardóttir, 4.1.2009 kl. 21:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.