2009-01-04
Á almenningur að fóðra valdníðsluna?
Þeir biðjast ekki fyrirgefningar, iðrast ekki en setja krafta sína í að byggja upp sérsveitir og vopna lögreglumenn úðabrúsum.
Þetta á lítið skylt við kristilegt hugarfar sem valdhafar styrkja þó með 5 milljörðum á ári. Ef valdhafar trúa á boðskap kirkjunnar trúa þeir því væntanlega líka að þeir lendi sjálfir, margir hverjir, í helvíti. Vart fá þeir undanþágu frá almættinu sem krefst iðrunar sem forsendu fyrirgefningu syndarinnar.
Þeir vilja þó að þjóðin sé fyrirgefandi og hlýði valdinu. Vilja hafa einkleyfi á ofbeldinu rétt eins og velsældinni en hunsa iðrunina og ábyrgðina.
Ágætur bloggari Egill Jóhannsson vekur athygli á viðtali við Árna Johnsen og að Árni segi að margir útgerðarmenn hefðu það fyrir sið á vordögum að greiða sínar skuldir. Síðan þegar þeir hafi komið í bankann lentu þeir í sömu gildru og aðrir".
Þá var sagt við þá að þeir skyldu ekki borga núna heldur kaupa hlutabréf. Síðan var þeim boðið upp á fín lán til þess að kaupa fleiri hlutabréf. Hvað eiga menn að gera þegar bankinn ráðleggur þeim af öllum sínum heilindum með þessum hætti?," spurði Árni og benti á að reynslan væri sú að hægt væri að treysta bönkum."
Árni spyr hvað menn eigi að gera þegar bankinn ráðleggur þeim að borga ekki skuldir sínar heldur kaupa hlutabréf?
Egill bendir síðan á einfalda útleið útgerðarmanna. að því gefnu að umræddir útgerðarmenn séu eldri en tvævetur , nei takk."
Útgerðin, auðmennirnir, ríkisstjórnin og embættismenn höfðu valkosti. Þegar þeir bera fyrir sig ósjálfstæði við mat á aðstæðum er það ekki réttmæt afsökum. Þeir vilja ekki að græðgi þeirra og spilling hafi afleiðingar fyrir þá sjálfa.
Komandi kynslóðir eiga að borga skuldir þeirra. Börnin sem ekki hafa haft valkosti. Með valdníðslu á að láta þau greiða skuldirnar.
Já það eru skemmtilegir tíman fram undan hjá sjálfstæðismönnum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:53 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 578525
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eða eins og Þorgerður Katrín sagði svo eftirminnilega: Framundan eru spennandi og skemmtilegir tímar fyrir sjálfstæðismenn
Arinbjörn Kúld, 4.1.2009 kl. 22:02
Framundan eru tækifæri. Fyrir þá sem eiga pening.
Offari, 4.1.2009 kl. 22:12
Mér finnst það einmitt eitt af stóru málunum að enginn sem ber ábyrgð á hinni stóralvarlegu efnahagskrísu sem Íslandingar standa nú frammi fyrir hefur stigið fram og beðið afsökunar á gjörðum sínum. Maðurinn með boxaratilburðina hefur heldur ekki beðið afsökunar á framferði sínu. Það eitt og sér segir mér ansi mikið um siðferðisþroska þessara manna og kvenna.
Rakel Sigurgeirsdóttir, 4.1.2009 kl. 22:28
Ævintýrin enn gerast eða þannig.
Rut Sumarliðadóttir, 5.1.2009 kl. 00:28
skoðið þessa grein
Diesel, 5.1.2009 kl. 01:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.