Vill fá syndaaflausn

Bjarni Ármanns viðurkennir að stefnan sem hann mótaði við 419673Astjórnvöl Kauðþings hafi lagt grunnin að hruni bankans. Hann þáði ofurlaun sem áttu að endurspegla velgengni og ábyrgð. 

Hann vildi líka komast yfir orkuauðlindirnar sem börnin okkar eiga að erfa. Reyndi það en mistókst.

Ef hann vill fá fyrirgefningu synda sinna þarf hann að skila öllu því fjármagni sem hann hefur tekið og deila fátæktinni með þeim sem hann hefur gert fátæka.

Bjarni sagði að það hefðu verið mistök af sinni hálfu að þiggjaþað að koma að REI málinu skv visi.is.

Var Bjarni ekki forstjórinn?

Samkvæmt mínum skilningi hafa forstjórar völd og eru ekki teymdir heldur eru það þeir sem teyma.


mbl.is Endurgreiddi 370 milljónir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rannveig H

Jakobína! Það sem mig undrar mest að fólk skuli falla í stafi og kaupa þetta og vilja með glöðu geði borga það sem hann er búin að gera okkur.´

Að lesa t.d umæli eins og Bjarni er maður af meiru að skila smá af því sem hann hefur hirt af okkur. Mér verður flökurt!

En þa'er líka sem betur fer fólk sem sé í gegnum svona andsk..... hræsni.

Rannveig H, 6.1.2009 kl. 00:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband