Svöng börn og okurvextir

Síðan hvenær er eðlilegt að bankar kaupi veiðileyfi. Þetta er eitt dæmi um siðleysið sem hefur þróast í viðskiptum á Íslandi.

Afrakstur af verðbólgugróða, okurvaxtagróða og þjónustugjaldaokri sem kreist er út úr barnafjölskyldum sem ekki hafa efni á að kaupa skólamáltíðir fyrir börnin sín hefur verið notað í þessa hormónastarfsemi bankanna.

Hvað er eðlilegt við þetta?


mbl.is Kaupa engin veiðileyfi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Okurvextirnir og uppsprengd þjónustugjöld bankanna síðustu ára hafa verið notuð í sukk bankamannanna.

Mjög ósmekklegt.

Ég bloggaði um þetta yfir morgunkaffinu í morgun

Nú svo væri rosa gaman að sjá alla "hagkvæmnina" vegna samruna Sparisjóðanna skila sér til viðskiptavinanna.  Sjáum bara til.

Nánar um þennan dásamlega samruna hér: http://www.mbl.is/mm/vidskipti/frettir/2008/12/04/samruni_sparisjoda_i_arslok/

Kveðja

Hákon Jóhannesson (IP-tala skráð) 6.1.2009 kl. 21:24

2 identicon

Í lok ofangrindrar samruna-lofgjörðar stendur:

,,Byr varð til í desember 2006 þegar Sparisjóður Vélstjóra og Sparisjóður Hafnarfjarðar sameinuðust. Í nóvember 2007 bættist Sparisjóður Kópavogs við og í apríl á þessu ári rann Sparisjóður Norðlendinga inn í fyrirtækið".

Ég get hérmeð staðfest sem viðskiptavinur SPV sem einstaklingr og einnig með rekstur í um 20 ár að ég varð ekki var við neina breytingu í vöxtum eða þjónustugjöldum þrátt fyrri alla þessa súper-stærðar-hagræðingu. 

Jú - nafnbreytingin, tók eftir henni

Hákon Jóhannesson (IP-tala skráð) 6.1.2009 kl. 21:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband