2009-01-07
Lýðræðið, ríkisvaldið og þjóðin
Alþingi hefur samþykkt fjárlög sem skera niður framlög til velferðar á öllum sviðum nema þeim sviðum sem treysta völd flokksræðisins. Tuga milljóna aukning til flokkanna. Yfir 80 milljónir í gæluverkefni ráðherranna.
Valdið misnotar löggjafarþingið til þess að næra eigið afl en mátturinn er dreginn úr samfélaginu, úr fólkinu sem valdið lítur á sem kjósendur.
Löggjafarvaldið hefur unnið einbeitt að því að ná völdum af þjóðinni og til flokkanna. Þessu þarf að breyta.
Samfélagið er fyrir okkur og ríkið er fyrir okkur. Valdhafar hafa gleymt því ríkið er okkar, almennings. Ríkið á að vera stofnun um hag almennings en ekki tæki sem valdið misbeytir við að viðhalda sjálfu sér. Við verðum að endurheimta ríkið af þeim sem rændu því og afskræmdu lýðræðið. Fyrsta skrefið í nýrri uppbyggingu er endurheimting lýðræðisins. Því eingöngu með lýðræði og þátttöku almennings í mótun samfélagsgerðarinnar verður traustið, réttlætið, mannréttindin og reisnin endurheimt.
Þetta þýðir að almennir borgarar þurfa að mynda afl. Afl sem kemst inn á þing til þess að endurreisa lýðræðið og eyða spillingarmaskínunni sem spriklar nú á fullu.
Þær raddir sem kalla á slíkt afl verða sífellt háværari.
Ég hvet því skynsama einstaklinga að fylkja sér saman til þess að mynda afl sem hefur aðeins eitt markmið.
Að komast inn á þing og breyta stjórnarskránni og löggjöfinni á þann veg að það rífi niður það spillta og fúla kerfi sem nú er við lýði. Afl sem hefur það eitt á sinni stefnuskrá að setjast á þing reisa þar lýðræðið og boða síðan aftur til kosninga. Lýðræðislegra kosninga. Kosninga fólksins í landinu en ekki kjósenda flokkana. Því fyrir flokkunum erum við ekki fólk heldur kjósendur sem gleymast á milli kosninga.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:16 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eins og ég hef oft bent á er sannarlega kominn tími til að skilja að framkvæmdavald og löggjafarvald. Það er í hæsta máta óeðlilegt að hafa þingmenn sem sitja sem ráðherrar. Greinum að þessa þætti. Búið er að greina að lögregluvald og dómsvald. Hví ekki taka skrefið til fulls og skilja að framkvæmdavald og löggjafarvald?
Baldur Gautur Baldursson, 7.1.2009 kl. 11:01
Já Baldur það er ömurlegt að horfa upp á ráðherraræðið í landinu.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 7.1.2009 kl. 11:14
Raunverulegt vald virðist koma frá flokkráðum eða landsfundum. Þar eru formennirnir kosnir. Nú á að kjósa nýjan formann fyrir Framsókn, ég held að það verði 150 manns sem kjósa. Þarna er hið raunverulega vald.
Formaðurinn ræður síðan öllu og þingmennirnir fylgja eftir í einu og öllu.
Eins og Baldur bendir á, þá þurfa ráðherrar að segja af sér þingmennsku svo að þingið fái meira sjálfstæði gagnvart ríkisstjórninni. Það er einfaldasta lausnin á þessu.
Sveinn hinn Ungi (IP-tala skráð) 7.1.2009 kl. 12:03
Þetta fólk er búið að sitja allt of lengi og stólarnir ornir allt of þægilegir, meiri aur til flokkanna en flytjum gamla fólkið hreppaflutningi, gjald tekið af sjúklingum, þetta fólk kann ekki að skammast sín.
Rut Sumarliðadóttir, 7.1.2009 kl. 15:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.