Sérsveitin styrkt...

Fréttablaðið skýrir frá því að framlög til sérsveitar lögreglunnar hafi verið aukin um helming á undanförnum þremur árum.

Var dómsmálaráðherra farin að gera ráð fyrir óeirðum fyrir þremur árum síðan?

Framlög til ríkislögreglustjóra er aukinn um 200 milljónir fyrir árið 2009.

Fjárlög fyrir árið 2009 endurspegla undarlega forgangsröðun valdhafanna.

Þrengt er að velferðarkerfinu á flestum sviðum en framlög til ríkislögreglu, flokkanna og fastanefnda aukið.

Ríkisstjórnin notar ríkið til þess að halda lýðnum í skefjum. Halda fólkinu í skefjum sem á að greiða skuldirnar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björgvin R. Leifsson

Já en ríkið ER tæki ráðandi stétta til að kúga aðrar stéttir þjóðfélagsins. Það verður einfaldlega meira áberandi á krepputímum en góðæristímum. Ríkisstjórnin er að búa sig undir átök við undirokaðar stéttir þjóðfélagsins eftir því sem þjónkun hennar undir valdastéttirnar verður meira áberandi.

Björgvin R. Leifsson, 7.1.2009 kl. 21:28

2 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Tek undir þetta.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 7.1.2009 kl. 21:31

3 Smámynd: Sigurbjörg

Tek undir með ykkur

Sigurbjörg, 7.1.2009 kl. 21:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband