2009-01-11
Vilja þau lýðræði á Íslandi?
Hann er lítill sá hluti þjóðarinnar sem vill ekki lýðræði til handa þjóðinni. Þetta eru aðilar með mikil völd og sem hafa komið sínum nánustu, flokks- og vildarvinum vel fyrir á kostnað almennings.
Meiri hluti þjóðarinnar vill hins vegar lýðræði því lýðræði og heilbrigt samfélag fara saman.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 12.1.2009 kl. 03:15 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
Vilt þú nýja stjórnmálamenn í stað þeirra sem eru úreltir
Já 9.6%
nei 90.4%
963 hafa svarað
Vilt þú nýja stjórnarskrá í stað þeirrar sem er úrellt
Já 7.2%
nei 92.8%
1518 hafa svarað
Treystir þú Viljálmi Egilssyni og Gylfa Arnbjörnssyni fyrir lífeyrissjóðnum þínum
Já 70.5%
Nei 23.3%
Álíka vel og Bjarna Ármannssyni 6.2%
2760 hafa svarað
Hverjir eru vinsælustu hræðsluáróðursfrasar Steingríms Joð
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar) 51.9%
Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér) 11.0%
Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins) 13.6%
Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund) 8.9%
Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski) 14.6%
418 hafa svarað
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk fyrir umræður og tillögur þínar í Silfrinu.
Einfaldar staðreyndir sagðar á mannamáli.
Leitt að það skuli vera tvær þjóðir í landinu.
Það gefur ástæðu til viðbragða þegar fólk er farið að segja "við" og svo "hinir". Þetta er nokkuð þekkt fyrirbæri í litrófi mannlífsins.
Er Geir á myndinni sem fylgir hér að ofan á "hina" ?
Vona nú að þetta breytist :-)
Hákon Jóhannesson (IP-tala skráð) 12.1.2009 kl. 00:01
Stóðst þig með prýði!
Hólmdís Hjartardóttir, 12.1.2009 kl. 00:08
Blessuð Jakobína.
Var að horfa á Silfrið. Vildi aðeins segja Takk fyrir en um leið vil ég beina spurningu til þín. Samræmast þínar hugmyndir á einhven hátt því sem Njörður var að tala um þ.e. 2. lýðveldið?
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 12.1.2009 kl. 00:11
Stofnum Lýðræðishreyfinguna.
Sigrún Jónsdóttir, 12.1.2009 kl. 00:12
Sæl, Jakobína
Málflutningur þinn í Silfrinu var til fyrirmyndar.
Þakka fyrir hann og læt í ljósi ósk um að meiga heyra meira frá þér um málefni tengd endurreisn lýðræðis í landinu.
Þá væri fróðlegt að fara að fjalla samhliða þeirri umræðu um hlut landsbyggðarinnar, einkum hinna dreifðu byggða, í því sambandi og hvort ekki sé rétti tími til að huga að mikilvægi raunverulegrar byggðaastefnu til hagsbóta fyrir land og lýð. - Huga sem sagt að öllum pakkanum.
Hvað segir þú um það?
Með bestu kveðju
Þórarinn
Þórarinn Lárusson, 12.1.2009 kl. 00:30
Flott að þú fékkst tækifæri til að kynna þínar góðu og gagnlegu hugmyndir í Silfrinu. Ef ég hef fengið rétta tilfinningu fyrir þér þá þykist ég vita að þetta sé þegar orðið að meira en hugmyndum Vona að þú fáir marga sem búa yfir sömu réttlætishugsjón til að vinna með þér. Það þarf fólk eins og þig, kæra Jakobína, til að bjarga lýðræðinu í landinu
Rakel Sigurgeirsdóttir, 12.1.2009 kl. 01:10
Já þetta var mjög góð frammistaða og mér sýndist að þínar hugmyndir gætu alveg rímað við hugmyndir Njarðar P. Njarðvík.
Vissulega erum við að stofna nýtt lýðveldi ef við breytum stjórnarskrá.
Ég er með ykkur í þessu.....
Vilborg Traustadóttir, 12.1.2009 kl. 01:18
Gott að hlusta á þig í Silfrinu. Hlugmyndir eru að fara þróast hratt. Ég heyrði Viðar Þorsteinssonar minnast á nýtt lýðveldi fyrst á Austurvelli. Það er einsog Andri Snær sagði það er doktorsverkefni að setja sig inní allt sem við höfum þurft að gera að undanförnu auk þess að mæta á mótmælaaðgerðirnar. En þetta er allt að koma. Og það er vefnum að þakka.
María Kristjánsdóttir, 12.1.2009 kl. 02:33
Sæl öll og takk fyrir undirtektirnar. Ómar, við Njörður erum sammála um markmiðið, þ.e. Nýtt lýðveldi. Við bentum hins vegar á tvær mismunandi leiðir. Leið hans er byltingarleiðin. Mín leið er hins vegar kosningaleiðin. Báðar leiðirnar jafngildar en í fyrra tilfellinu þarf að bera menn út úr stjórnarráðinu en í því síðara ganga þeir út sjálfir.
Þórarinn landsbyggðin þarf að vera þátttakandi í samfélgsmótun.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 12.1.2009 kl. 02:57
Blessuð Jakobína.
Hvað heldur þú að það þurfi marga menn til að bera ráðherrana út? Eru kvenráðherrarnir ekki tiltölulega léttir í burðum?
Spyr vegna þess að verðtryggingin og okurvextir IFM verða búnir að slátra þessarri þjóð fyrir sumarbyrjun. Það sem þarf að gera, þarf að gerast fyrir þann tíma. Og svo megum við ekki gleyma Icesave-gjörningnum. Stjórnin þarf að víkja áður en hún selur þjóð sína. Bara það eitt er næg ástæða.
Kveðja og ég býð spenntur að fá fréttir af Borgarfundinum í kvöld. Vona að Óðinn sjái sér fært að sjónvarpa. Hver horfir á amerískar sápur þessa dagana?
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 12.1.2009 kl. 11:12
Bíbí, skráðu mig í Lýðræðishreyfinguna. Hvort sem menn fara sjálfviljugir eða með byltingu, kemur út á eitt. Áfram nýja Ísland.
Rut Sumarliðadóttir, 12.1.2009 kl. 12:47
Sæl Rut þú ert velkomin. Ómar önnur hver leiðin verður farin. Samstaða almennings og markmiðið er það sem skiptir máli í þessum efnum.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 12.1.2009 kl. 14:03
Ég tel að stofna eigi þverpóitísk samtök um þetta mál. Þá getur komið að því fók úr öllum stjórnmálaöflum samfélagsins og það fólk á rétt áað koma að þessu máli sem einstaklingar, en ekki sem fulltrúar flokks. Svo er annað og það er að ef við förum með þetts inn á Alþingi og ætlum að vinna þetta þaðan þá munu núverandi flokkar komameð fulltrúa þar inn og hafa áhrif bæði á endurskoðun stjórnarskrárinnar og endurskoðum kosningalaga. Ef við stofnum þverpólitísk samtök, hygg ég að þau verði mjög fljótt, mög stór og geti þannig haft áhrif. Þau yrðu mun stærri en stjórnmálaflokkur um málið, þó svo að mjög margir séu fylgjandi málinu
Hólmfríður Bjarnadóttir, 12.1.2009 kl. 14:22
Fjandinn. Eina Silfrið sem ég missti af!
Sigurður Þór Guðjónsson, 13.1.2009 kl. 22:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.