2009-01-12
Vill Samfylkingin ekki Lýðræði?
Ég var að koma af borgarafundi. Á fundinum var dregið fram hversu illa stjórnvöld hafa leikið þjóðina og hvernig þau reyna nú að koma sökinni af sér og finna ópersónugreinanlega sökudólga.
Ágúst Ólafur var spurður hvort að Samfylkingin myndi styðja það að kosið væri til stjórnlagaþings, stjórnarskráin endursamin og skipulag fært í lýðræðisátt.
Ágúst Ólafur var ekki tilbúin til þess að segja afdráttarlaust já við þessari spurningu.
Það ætti að vera öllum ljóst að valdhafar vilja ekki lýðræði.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
Vilt þú nýja stjórnmálamenn í stað þeirra sem eru úreltir
Já 9.6%
nei 90.4%
963 hafa svarað
Vilt þú nýja stjórnarskrá í stað þeirrar sem er úrellt
Já 7.2%
nei 92.8%
1518 hafa svarað
Treystir þú Viljálmi Egilssyni og Gylfa Arnbjörnssyni fyrir lífeyrissjóðnum þínum
Já 70.5%
Nei 23.3%
Álíka vel og Bjarna Ármannssyni 6.2%
2760 hafa svarað
Hverjir eru vinsælustu hræðsluáróðursfrasar Steingríms Joð
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar) 51.9%
Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér) 11.0%
Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins) 13.6%
Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund) 8.9%
Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski) 14.6%
418 hafa svarað
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 578523
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Því miður þessi stjórn er saman sett af fólki sem haldið er hroka og aftur hroka sýnir þjóð sinni lítilsvirðingu.
Þau þora ekki að fá færustu sérfræðinga þjóðarinnar til að hjálpa sér af ótt við að þeirra aumingjaskapur verði ljós.
Jón Ólafur Vilhjálmsson, 12.1.2009 kl. 23:14
Af vef Samfylkingarinnar:
"Markmið Samfylkingarinnar er að fá umboð kjósenda til að taka forystu í landstjórninni, með jöfnuð og réttlæti að leiðarljósi"
Ég er ekki flokksbundinn.
Af einhverjum ástæðum hika ég við að skrá mig í Samfylkinguna og ljá þeim lið.
Hvers vegna skyldi það nú vera ?
Kveðja.
Hákon Jóhannesson (IP-tala skráð) 12.1.2009 kl. 23:19
Eftir því sem dagarnir, vikurnar og mánuðurnir líða þá sýnist manni að eina stefnumál núverandi stjórnvalda sé að halda sjálfum sér við völd. Eina hugsjón þeirra er að bjarga þeim sem geta tryggt þeim þau. Fórnarkostnaðurinn er lýðræðið og þjóðin!!
Rakel Sigurgeirsdóttir, 12.1.2009 kl. 23:24
Mér er rammasta alvara þegar ég segi að samhliða því að halda áfram að knýja stjórnvöld í burtu með næstum því "öllum" tiltækum ráðum þá eigum við jafnframt að leita til Mannréttindastofnunar Sameinuðu þjóðanna. Jafnvel þótt Mannréttidnastofnunin geti ekki hjálpað okkur til að koma ríkisstjórninni frá og utanþingsstjórn að þá myndi það vekja athygli um allan heim að þjóð leiti ásjár Mannréttindastofnunar Sameinuðu þjóðanna til að bjarga sér undan ríkisstjórn í lýðræðisríki. Svo getur forsetinn ekki lengur setið þegjandi hjá, svona ef hann skyldi nú rata hingað inn: Það er tími til kominn að þú látir í þér heyra fyrir hönd almennings!
Helga (IP-tala skráð) 12.1.2009 kl. 23:51
Sammála þér jón og Hákon Samfylkingin hefur sýnt að mönnum þar á bæ er lítið annt um jöfnuð eða réttlæti.
Rakel ég er þér hjartanlega sammála og við þessu þurfum við að bregðast.
Helga ég er sammála þessari hugmynd og ber hana áfram.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 12.1.2009 kl. 23:58
Helga: Hvet þig til að fá fólk með þér í þetta! Ég er norður á Akureyri þannig að ég veit ekki hvort ég get hjálpað þér en er meira en til. Er búin að varpa svipuðum hugmyndum fram nokkuð víða. Þú ættir endilega að snúa þér til Sigurlaugu Ragnarsdóttur (Cilla Ragnars) hjá Röddum fólksins til að finna fleiri til að vinna að þessu. Áfram Helga!
Rakel Sigurgeirsdóttir, 13.1.2009 kl. 00:00
Rakel, Cilla kíkir hér inn þannig að ég á von á að hún komi auga á þetta en ég hitti hana öðru kvoru og kem þessu á framfæri.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 13.1.2009 kl. 00:06
Gott, gott
Rakel Sigurgeirsdóttir, 13.1.2009 kl. 00:11
Sælar, Jakobína og Rakel og takk fyrir undirtektirnar. Rakel, við Sigurlaug sátum einu sinni saman á námskeiði í HÍ þannig að það eru hæg heimatökin hjá mér að tala við hana og ég mun gera það. Takk fyrir hugmyndina! En allir sem geta komið með hugmyndir eða unnið þeim brautargengi, endilega gerið það. Og ég hvet þig Rakel til að vinna þínum hugmyndum brautargengi. Ég hef á tilfinningunni að tíminn sé virkilega að renna frá okkur.
Helga (IP-tala skráð) 13.1.2009 kl. 00:11
Helga ég hvet þig til þess að tala við fólk og koma þessu á framfæri. Það er mjög mikilvægt að fólk með góðar hugmyndir geri annað af tvennu: myndi sjálft hóp um framkvæmdina eða komi henni í hóp annarra sem fylgja henni eftir. Við stöndum frammi fyrir því núna að það þarf að koma saman fólki sem getur lagst í raunhæfa vinnu til þess að fylgja hugmyndum eftir. Þetta er smám saman að koma en allir sem eru til í að benda á aðra eða taka þátt í STARFI við að leita upplýsinga, setja saman greinargerðir, skýrslu eða kærur eru MJÖG velkomnir til starfa.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 13.1.2009 kl. 00:22
Ekki skorast ég undan, Jakobína. Tala við þig á morgun.
Helga (IP-tala skráð) 13.1.2009 kl. 00:28
Já Helga við verðum í sambandi
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 13.1.2009 kl. 00:52
Ég tek undir ábendingu Helgu heils hugar og minnir reyndar að ég hafi sjálfur rætt þetta á einhverju bloggi. Það er nefnilega orðið ljóst að stjórnvöld ætla ekki að sleppa tökum á valdinu og þar veldur ekkert skilningsleysi, heimska né aðrar álíka skýringar. Það kom glöggt fram í máli Roberts Wade í Kastljósi að erlendir fjármálagreinendur og fjölmiðlar jafnframt fylgjast vel með þróun mála og hann bar lof á sterka andstöðu samfélagsins gegn stjórnvöldum. Miklu máli gæti skipt að hafa samband við þetta fólk sem hér er statt, helst kalla það saman á blaðamannafund og skýra því frá ástandinu og hinni glóðheitu umræðu á öllum samskiptamiðlum. Ákall til alþjóðasamfélagsins frá stórum hópi mun að minni hyggju verða til meiri umræðu í erlendum miðlum og jafnframt forða saklausum borgurum frá aðkasti vegna samvirkni í siðlausum viðskiptum Íslendinga hjá fornum vinaþjóðum okkar.
Það er ótrúlegt og dapurlegt að við eigum í höggi við verri óvin en ég man dæmi til á minni tíð. Og þessi óvinur starfar í skjóli lýðræðisins sem greinilega er hægt að snúa upp í andhverfu sína ef allra bragða er neytt.Óvinurinn starfar í umboði okkar og neitar að afhenda okkur það. Í þröngri skilgreiningu er honum það fært.
Árni Gunnarsson, 13.1.2009 kl. 16:14
Takk, Árni! Vangaveltur þínar eru mjög góðar og nú hvet ég þig til að koma þeim áfram. Við þurfum stuðning að utan og eigum sannarlega að nýta okkur það að erlendir fjölmiðlamenn fylgjast vel með því sem hér er að gerast og þá ekki síður því sem er ekki að gerast hér.
Helga (IP-tala skráð) 13.1.2009 kl. 18:38
Frábærar hugmyndir hjá Árna sem ég vona að hann fylgi eftir! eða afhendi öðrum sem eru tilbúnir til þess.
Rakel Sigurgeirsdóttir, 13.1.2009 kl. 18:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.