Er flísbyltingin að hefjast?

Í fétt á International Nordic News segir frá því að á Íslandi sé kallað eftir byltingu.

Fréttin hljóðar svona:

Icelanders are becoming increasingly dissatisfied with the current situation going on in Iceland. Petitions for the Movement for a New Republic of Iceland are spreading around and carefully released figures are bringing shivers not only to those that feel for Iceland.

The Movement is begging Sweden and the International Monetary Fund in particular not to grant Iceland any financial help until ‘national and international credibility is reinstalled’.

An increasing number of people in Iceland are repeatedly calling for a total change of government, as the current one is blamed for having mismanaged the state economy and still, after four months, having no intention of amending what it caused. Since the start of the kreppa (the Icelandic term for financial crisis) there have been no changes at all made in the make-up of the government.

„No one has resigned and no one has been fired. They are hard at work at getting what little is left here back into the hands of those who crashed our economy to begin with,“ says one of the protesters who does not want to disclose his name.

„The people here are afraid and at the mercy of ruthless criminals that have nested not only in our government, but also in the businesses and banks. These banks were given to them through a faux privatisation in 2005, they have literally done nothing but spend money since, now it´s all gone, and you want to give them more?“ he continues.

According to the petition, figures show that 70 percent of all companies in Iceland are ‘technically bankrupt’ and so are 40 percent of all households. To top that, an increase in unemployment of some 45 percent in December, was reported by the Directorate of Labour. Icelandic unemployment has not been higher since January 1997.

Referring to the Velvet Revolution in Czechoslovakia in 1989, the movement is suggesting a Fleece Revolution in Iceland.

Read the full statement of the Movement for a New Republic of Iceland at http://iceland-calling.this.is/ .

An Icelandic website http://nyirtimar.com/ shows the photographs and expressions of protestors.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Jamm, fer ekki að koma að því?

Arinbjörn Kúld, 19.1.2009 kl. 21:16

2 Smámynd: Árni Gunnarsson

Sannarlega eru vaxandi líkur á að nú séu afgerandi tímamót í sjónmáli. Þau geta hinsvegar ekki orðið fyrr en kjósendur skilja að valdið þarf að færast á hendur fólksins og að það kallar á nýjar reglur og gerbreyttar. Öll lög um stjórnskipan þarf að endurskoða tafarlaust og gera þar byltingu fremur en hægfara breytingar.

Og við eigum ekki að eyða tímanun í að búa til lög sem staðið geta um aldur og ævi. Alþingi á að skynja á hverjum tíma hvort stjórnarskráin er orðin úrelt um einhver efni og bregðast skjótt við ef lög um stjórnskipan kallast ekki á við breyttar aðstæður.

Uppgjör við fortíðina á nýafstöðnu flokksþingi Framsóknarflokksins sýnist mér bera því vitni að þar hafi gömlum fulltrúum spillingarinnar verið send skýr skilaboð.

Árni Gunnarsson, 19.1.2009 kl. 23:16

3 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Já Ari

Ég tek undir þetta Árni það þarf ærleg umskipti í stjórnskipan. Annað er óásættanlegt. Ekkert smápúss eða sóp undir mottuna.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 19.1.2009 kl. 23:34

4 Smámynd: Guðni Karl Harðarson

Eins og ég sagði áður er þetta ekki eitthvað sem ég startaði?

Hvað sagði ég ekki? Stuðningurinn kemur utanfrá.

Já afgerandi tímamót! Burt með flokkana og í gang með fólkið sjálft! Áfram fólk fyrir fólk. Áfram "Okkar Ísland"

Ef ég má Jakobína

http://hreinn23.blog.is/blog/hreinn23/entry/767528

Enn ein fréttin að birtast af stöðunni á Íslandi. Gott mál! Við munum sjá fleiri og fleiri mun lesa bréf frá okkur íslendingum um málið!

Guðni Karl Harðarson, 20.1.2009 kl. 00:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband