Ráðherrar stolið völdunum

Það verða engar umbætur í stjórnsýslunni vegna þess að "Þingmenn eru bara island2009þingmenn og ráðherrar hafa valdið" sagði einn þingmaður sjálfstæðisflokksins.

Það er vert að benda á að ráðherrar eru ekki kjörnir af þjóðinni og starfa því ekki sem ráðherrar í umboði þjóðarinnar. Ráðherrar fá völd sín í gegn um flokkanna.

Á Íslandi ríkir flokksveldi en við viljum lýðveldi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Og valdið verður þeirra eru skilaboðin. Æðsta vald þjóðarinnar, alþingi er núll og nix!

Arinbjörn Kúld, 21.1.2009 kl. 23:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband